Bátar að 13 BT í mars.2023.nr.2

Listi númer 2

Lokalistinn.
Ferkar seint sem ég kem með lokalistann, fyrir þennan flokk báta, enn betra er seint enn aldrei

aðeins 8 bátar náðu yfir 10 tonna afla og af þeim þá voru tveir bátar sem yfir 20 tonnin náðu,

Særún EA sem var á grásleppu og Signý HU sem var á línu,


Signý HU mynd Alfons Finnson


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn Höfn
1 2630
Signý HU 13 25.0 4 8.4 Lína Ólafsvík
2 2711
Særún EA 251 20.7 7 4.4 Grásleppunet Árskógssandur
3 2314
Þerna SH 350 14.9 3 7.7 Lína Rif
4 2668
Petra ÓF 88 14.8 6 4.1 Grásleppunet, Lína Ólafsfjörður, Siglufjörður
5 1542
Finnur EA 245 13.8 8 3.0 Net Akureyri
6 2357
Norðurljós NS 40 13.7 4 5.0 Grásleppunet Bakkafjörður
7 1771
Herdís SH 173 13.3 12 2.1 Handfæri Ólafsvík
8 7730
Sigurey ÍS 46 12.2 7 2.4 Handfæri Sandgerði, Reykjavík
9 2782
Hlöddi VE 98 9.5 13 1.7 Handfæri Vestmannaeyjar
10 2589
Kári SH 78 9.1 3 4.1 Lína Stykkishólmur, Rif
11 2495
Hrönn NS 50 7.9 4 2.5 Grásleppunet Bakkafjörður
12 1925
Byr GK 59 7.0 7 1.4 Net Hafnarfjörður, Keflavík
13 2656
Toni NS 20 6.9 3 2.9 Lína Borgarfjörður Eystri
14 1831
Hjördís SH 36 6.7 5 1.9 Handfæri Ólafsvík
15 1909
Gísli ÍS 22 6.5 9 1.4 Grásleppunet, Handfæri Reykjavík, Grindavík
16 1775
Ás NS 78 6.3 4 1.8 Grásleppunet Bakkafjörður
17 1734
Blíða VE 263 6.3 9 1.1 Handfæri Vestmannaeyjar
18 2069
Blíðfari ÓF 70 4.6 3 1.8 Grásleppunet Ólafsfjörður
19 2786
Hrund HU 15 4.6 2 3.2 Handfæri Skagaströnd
20 2939
Katrín II SH 475 4.2 2 3.1 Handfæri Ólafsvík
21 2398
Guðrún GK 90 4.1 3 1.7 Handfæri Sandgerði
22 2447
Ósk ÞH 54 3.9 6 1.3 Grásleppunet, Net Húsavík
23 2557
Sleipnir ÁR 19 3.7 2 3.2 Handfæri Þorlákshöfn
24 1876
Hafborg SK 54 3.6 4 1.4 Net Sauðárkrókur
25 1915
Tjálfi SU 63 3.5 3 1.8 Net Djúpivogur
26 2183
Ólafur Magnússon HU 54 3.4 3 1.4 Net Skagaströnd
27 2326
Hafaldan EA 190 3.0 5 0.8 Grásleppunet Grímsey
28 2106
Sigrún GK 97 2.6 5 0.8 Grásleppunet Hafnarfjörður
29 1963
Emil NS 5 2.6 1 2.6 Lína Borgarfjörður Eystri
30 2806
Herja ST 166 2.5 1 2.5 Lína Hólmavík
31 2367
Emilía AK 57 2.3 2 1.5 Grásleppunet Akranes
32 2803
Hringur ÍS 305 2.1 3 1.1 Handfæri Reykjavík
33 2136
Mars BA 74 1.9 4 0.8 Handfæri Grindavík, Sandgerði
34 2432
Njörður BA 114 1.7 1 1.7 Lína Tálknafjörður
35 2387
Dalborg EA 317 1.3 3 0.7 Grásleppunet Dalvík
36 2669
Stella ÍS 169 0.9 1 0.9 Handfæri Grindavík
37 2331
Brattanes NS 123 0.5 3 0.2 Grásleppunet, Handfæri Bakkafjörður

p.s Margir hafa spurt mig hvort hægt sé að styrkja mig enda sé ég Gísli Reynisson einn um síðuna Aflafrettir.is
jú það er hægt
kt: 200875-3709
bók: 142-15-380889