Bátar að 13 bt í mars.nr.3.2022

Listi númer 3.



Góð handfæraveiði og Guðrún GK með 7,9 tonn í 3 róðrum og mest 3,4 tonn og nær að fara frá 10 sætinu og beint í sæti númer 2

Glaður SH 2,4 tonn í 1

Toni NS 4,4 tonn í 2


Guðrún GK mynd Sæmundur Þórðarsson


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2711 1 Særún EA 251 34.7 6 7.9 Net Árskógssandur, Dalvík
2 2398 10 Guðrún GK 90 10.2 5 3.4 Handfæri Sandgerði
3 2384 3 Glaður SH 226 9.7 6 2.8 Handfæri Ólafsvík
4 2668 2 Petra ÓF 88 7.4 2 5.8 Lína Siglufjörður
5 2656 6 Toni NS 20 7.3 3 3.3 Lína Borgarfjörður Eystri
6 2447 5 Ósk ÞH 54 5.2 7 1.3 Net Húsavík
7 2091 4 Magnús Jón ÓF 14 4.1 4 1.3 Net Ólafsfjörður
8 2106
Sigrún GK 97 3.7 1 3.7 Handfæri Keflavík
9 2069
Blíðfari ÓF 70 3.5 1 3.5 Net Siglufjörður
10 2183 9 Ólafur Magnússon HU 54 3.2 2 2.4 Net Skagaströnd
11 2630 7 Signý HU 13 2.5 1 2.5 Lína Stykkishólmur
12 6991 8 Kvika NS 517 2.5 2 2.5 Lína Þórshöfn
13 1963
Emil NS 5 1.3 1 1.3 Lína Borgarfjörður Eystri
14 2438 12 Júlía VE 163 1.2 3 0.8 Handfæri Vestmannaeyjar
15 6830
Már SK 90 1.1 1 1.1 Handfæri Sauðárkrókur
16 2803
Hringur ÍS 305 1.0 1 1.0 Handfæri Ólafsvík
17 2786
Hrund HU 15 0.2 1 0.2 Handfæri Skagaströnd
18 2385 13 Steini G SK 14 0.2 1 0.2 Handfæri Sauðárkrókur
19 2461
Kristín ÞH 15 0.3 1 0.3 Handfæri Raufarhöfn
20 6717
Viktoría HU 10 0.2 1 0.2 Handfæri Skagaströnd
21 6563 15 Vinur SK 22 0.1 1 0.1 Handfæri Sauðárkrókur