Bátar að 13 bt í mars.nr.4.2022

Listi númer 4.


Grásleppan er byrjuð og Særún EA sem hefur átt ansi góðan mánuð á netum er kominn á grásleppuna og var reyndar aðeins með tæp  eitt tonn í fyrsta róðri sínum 

Glaður SH 5,5 tonn í 2 á færum 

Toni SH 5,5 tonn í 2

Blíðfari ÓF 6,7 tonn í 5 á grásleppu

Petra ÓF 2,1 tonn í 1

Byr GK kom með fullfermi úr eða 7,4 tonn í aðeins einni löndun.   þvi miður þá náði eg ekki að grafa upp mynd af þessu fullfermi hjá bántum 

Magnús Jón 'OF 2,9 tonní 2


Byr GK mynd Anna Kristjánsdóttir




Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2711 1 Særún EA 251 35.7 7 7.9 Grásleppunet, Net Árskógssandur, Dalvík
2 2384 3 Glaður SH 226 15.2 8 2.9 Handfæri Ólafsvík
3 2656 5 Toni NS 20 12.8 5 3.5 Lína Borgarfjörður Eystri
4 2069 9 Blíðfari ÓF 70 10.3 6 3.5 Grásleppunet, Net Ólafsfjörður, Siglufjörður
5 2398 2 Guðrún GK 90 10.2 5 3.4 Handfæri Sandgerði
6 2668 4 Petra ÓF 88 9.5 3 5.8 Lína Siglufjörður
7 1925
Byr GK 59 7.4 1 7.4 Net Hafnarfjörður
8 2091 7 Magnús Jón ÓF 14 7.0 6 1.9 Grásleppunet, Net Ólafsfjörður
9 2447 6 Ósk ÞH 54 6.7 10 1.3 Net Húsavík
10 2786 17 Hrund HU 15 6.3 4 3.3 Handfæri Skagaströnd
11 1915
Tjálfi SU 63 6.2 3 3.0 Net Djúpivogur
12 1963
Emil NS 5 5.8 3 2.6 Lína Borgarfjörður Eystri
13 2183 10 Ólafur Magnússon HU 54 5.5 3 2.4 Net Skagaströnd
14 2106 8 Sigrún GK 97 5.4 3 3.7 Grásleppunet, Handfæri Hafnarfjörður, Keflavík
15 1542
Finnur EA 245 4.8 3 2.4 Net Akureyri
16 2630 11 Signý HU 13 3.7 2 2.5 Lína Stykkishólmur
17 2803 16 Hringur ÍS 305 3.0 3 1.3 Handfæri Ólafsvík
18 2320
Anna ÓF 83 2.9 2 1.5 Grásleppunet Ólafsfjörður
19 2866
Fálkatindur NS 99 2.8 2 1.6 Lína Borgarfjörður Eystri
20 2939
Katrín II SH 475 2.6 3 1.0 Handfæri Ólafsvík
21 6991
Kvika NS 517 2.5 2 2.5 Lína Þórshöfn
22 1775
Ás NS 78 2.4 1 2.4 Grásleppunet Bakkafjörður
23 1771
Herdís SH 173 2.3 1 2.3 Handfæri Sandgerði
24 1876
Hafborg SK 54 2.0 2 1.4 Net Sauðárkrókur
25 6996
Ingi Rúnar AK 35 1.5 2 0.9 Þorskgildra Akranes
26 2357
Norðurljós NS 40 1.4 1 1.4 Grásleppunet Bakkafjörður
27 2782
Hlöddi VE 98 1.4 2 0.8 Handfæri Vestmannaeyjar
28 2438
Júlía VE 163 1.2 4 0.8 Handfæri Vestmannaeyjar
29 6830
Már SK 90 1.1 1 1.1 Handfæri Sauðárkrókur
30 7787
Salómon Sig ST 70 0.6 1 0.6 Handfæri Hafnarfjörður
31 7461
Björn Jónsson ÞH 345 0.2 1 0.2 Handfæri Raufarhöfn
32 2331
Brattanes NS 123 0.2 2 0.2 Handfæri Bakkafjörður
33 2367
Emilía AK 57 0.2 2 0.2 Þorskgildra Akranes