Bátar að 13 bt í Nóvember 2024.nr.2

Listi númer 2


Veðurfarið sést ansi vel á þessum lista, enginn bátur frá Norðurlandið náði að róa 

Kári SH náði að fara í einn róður og kom með 6 tonn í land

Tjálfi SU fór líka í einn róður og kom með 1,8 tonn á dragnót frá Djúpavogi

Brattanes NS á færum var með 1,2 tonn í einni löndun 

Kári SH mynd Björgvin Baldursson




Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn Höfn
1 2668 1 Petra ÓF 88 19.0 3 7.9 Lína Siglufjörður
2 2589 2 Kári SH 78 14.5 3 6.0 Lína Rif
3 2307 3 Sæfugl ST 81 5.2 2 3.3 Lína Drangsnes
4 2432 4 Njörður BA 114 3.9 1 3.9 Lína Tálknafjörður
5 1915 9 Tjálfi SU 63 3.1 2 1.8 Dragnót Djúpivogur
6 2656 5 Toni NS 20 2.8 1 2.8 Lína Borgarfjörður Eystri
7 2331 11 Brattanes NS 123 1.9 2 1.3 Handfæri Bakkafjörður
8 1963 6 Emil NS 5 1.7 1 1.7 Lína Borgarfjörður Eystri
9 2383 7 Sævar SF 272 1.6 1 1.6 Handfæri Hornafjörður
10 2452 8 Viktor Sig HU 66 1.4 2 1.2 Handfæri Skagaströnd
11 7762 10 Orion BA 34 0.7 1 0.7 Handfæri Patreksfjörður
12 2367 12 Emilía AK 57 0.2 2 0.2 Grjótkrabbi Akranes, Reykjavík
Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisso