Bátar að 13 BT í Nóvember.2025.listi nr. 1

Listi númer 1


Eins og á listanum bátar að 8 bt þá eru líka mjög fáir bátar á þessum lista

og þetta er ansi magnað því að vanalega í nóvember þá eru það línubátarnir sem einoka efstu sætin

enn núna er færabátur frá Sandgerði sem byrjar í efsta sætinu Séra Árni GK og má geta þess 

að hann var á veiðum á svipðum slóðum og Hawkerinn GK sem er efstur bátar að 8 BT

Annars eru fjórir bátar á þessum lista frá Borgarfirði Eystri

Sæfugl ST með stærsta róðurinn en Séra Árni GK kemur þar á eftir 

Séra Árni GK mynd Gísli Reynisson
Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mest Veiðarfæri Höfn
1 2394
Séra Árni GK - 135 6.66 2 4.5 Handfæri Sandgerði
2 2656
Toni NS - 20 6.55 2 3.8 Lína Borgarfjörður Eystri
3 2307
Sæfugl ST - 81 5.53 1 5.5 Lína Drangsnes
4 2866
Fálkatindur NS - 99 3.61 1 3.6 Lína Borgarfjörður Eystri
5 1963
Emil NS - 5 3.48 1 3.5 Lína Borgarfjörður Eystri
6 2331
Brattanes NS - 123 2.11 2 1.3 Handfæri Bakkafjörður
7 2145
Dóra Sæm HF - 70 2.04 2 1.4 Handfæri Sandgerði
8 2437
Hafbjörg ST - 77 2.00 3 1.0 Net Hólmavík
9 2432
Njörður BA - 114 1.56 1 1.6 Lína Tálknafjörður
10 7205
Stakkur GK - 12 0.86 2 0.6 Handfæri Grindavík
11 2374
Eydís NS - 320 0.64 1 0.6 Handfæri Borgarfjörður Eystri
12 2711
Rún EA - 351 0.44 1 0.4 Handfæri Hornafjörður