Bátar að 13 BT í Nóvember.2025.listi nr. 2

Listi númer 2


Ansi góður afli á færin hjá Séra Árna GK var með 5,3 tonn í 3 róðrum  og kominn með tæp 12 tonn í nóvember sem telst nú 

ansi gott miðað við nóvember mánuð

Sæfugl ST var með 15 tonn í 4 á línu og orðin hæstur

Njörður BA 9,6 tonn í 4

Fálkatindur NS 3,8 tonní 1

Dóra Sæm HF 1,5 tonn í 3

Rún EA 2 tonn í 2

Sæfugl ST mynd Halldór Höskuldsson



Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mest Veiðarfæri Höfn
1 2307 3 Sæfugl ST - 81 20.6 5 5.5 Lína Drangsnes
2 2394 1 Séra Árni GK - 135 11.9 5 4.5 Handfæri Sandgerði
3 2432 9 Njörður BA - 114 11.2 5 1.6 Lína Tálknafjörður
4 2589
Kári SH - 78 10.4 3 5.0 Lína Grundarfjörður
5 2383
Sævar SF - 272 7.7 3 3.3 Handfæri Hornafjörður
6 2866 4 Fálkatindur NS - 99 7.5 2 3.6 Lína Borgarfjörður Eystri
7 2656 2 Toni NS - 20 6.6 2 3.8 Lína Borgarfjörður Eystri
8 3046
Glaður SH - 226 5.8 6 1.9 Handfæri Ólafsvík
9 1915
Tjálfi SU - 63 5.0 3 2.5 Dragnót Djúpivogur
10 2145 7 Dóra Sæm HF - 70 3.6 5 1.4 Handfæri Sandgerði
11 1963 5 Emil NS - 5 3.5 1 3.5 Lína Borgarfjörður Eystri
12 2711 12 Rún EA - 351 2.5 3 0.4 Handfæri Hornafjörður
13 2331 6 Brattanes NS - 123 2.1 2 1.3 Handfæri Bakkafjörður
14 2437 8 Hafbjörg ST - 77 2.0 3 1.0 Net Hólmavík
15 2069
Blíðfari ÓF - 70 1.6 2 1.4 Handfæri Siglufjörður
16 2452
Viktor Sig HU - 66 1.5 3 1.1 Handfæri Skagaströnd
17 2306
Ísöld BA - 888 1.4 1 1.4 Handfæri Brjánslækur
18 7205 10 Stakkur GK - 12 1.3 3 0.6 Handfæri Grindavík
19 2969
Haukafell SF - 111 1.2 1 1.2 Handfæri Hornafjörður
20 2367
Emilía AK - 57 1.0 2 0.6 Gildra Akranes
21 2421
Fannar SK - 11 0.8 1 0.8 Lína Sauðárkrókur
22 2314
Þerna SH - 350 0.7 1 0.7 Lína Rif
23 2374 11 Eydís NS - 320 0.6 1 0.6 Handfæri Borgarfjörður Eystri
24 1771
Herdís SH - 173 0.5 2 0.3 Handfæri Ólafsvík
Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reyniss