bátar að 13 bt í nóv.nr.1

Listi númer 1.


Mjög fáir bátar á veiðum aðeins 12 t alsins,

Signý HU sem endaði aflahæstur í október byrjar efst með 6,1 tonn í einni löndun 
AThygli vekur að tveir bátar frá Akranesi eru komnir á gildruveiðar.

þetta er skráð sem þorskgildra enn þeir eru að veiða grjótkrabba


Ingi Rúnar AK mynd Elías Guðmundsson



Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2630
Signý HU 13 6.1 1.0 6.1 Lína Ólafsvík
2 2307
Sæfugl ST 81 3.9 2.0 2.0 Lína Drangsnes
3 2711
Særún EA 251 3.2 2.0 1.9 Net Árskógssandur
4 6996
Ingi Rúnar AK 35 2.6 3.0 0.9 Þorskgildra Akranes
5 2367
Emilía AK 57 2.2 3.0 1.1 Þorskgildra Akranes
6 1915
Tjálfi SU 63 2.2 1.0 2.2 Dragnót Djúpivogur
7 2437
Hafbjörg ST 77 2.0 2.0 1.2 Net Hólmavík
8 2668
Petra ÓF 88 1.9 1.0 1.9 Lína Siglufjörður
9 2091
Magnús Jón ÓF 14 1.7 2.0 1.0 Net Ólafsfjörður, Siglufjörður
10 2383
Sævar SF 272 1.5 1.0 1.5 Handfæri Hornafjörður
11 2384
Glaður SH 226 1.3 1.0 1.3 Handfæri Ólafsvík
12 7461
Björn Jónsson ÞH 345 0.3 1.0 0.3 Handfæri Raufarhöfn