Bátar að 13 bt í nóv.nr.1.2023

Listi númer 1.


Eins og á listanum bátar að 8 bt, þá eru mjög fáir bátar á þessum lista

þeir eru aðeins fimm núna á þessum fyrstra lista og Blíða VE byrjar hæstu rmeð 3,5 tonn í einni löndun 

merkilegt enn hérna eru fimm bátar með fimm mismunandi veiðarfæri.


Blíða VE mynd Tryggvi Sigurðsson


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn Höfn
1 1734
Blíða VE 263 3.5 1 3.5 Lína Vestmannaeyjar
2 1915
Tjálfi SU 63 1.7 2 1.4 Dragnót Djúpivogur
3 2183
Ólafur Magnússon HU 54 1.2 1 1.2 Net Skagaströnd
4 2367
Emilía AK 57 0.8 1 0.8 Þorskgildra Akranes
5 2452
Viktor Sig HU 66 0.6 1 0.6 Handfæri Skagaströnd