Bátar að 13 BT í nóv.nr.2

Listi númer 2.


Sæfugl ST með 5 tonn í 2 rórðum og með því læðir sér á toppinn,

Addi Afi GK með rúm 6 tonn, en það skal tekið fram að þarna er einungis þorskur og ýsa, vantar aðeins meira uppá aflann


Sæfugl ST mynd Halldór Höskuldsson


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2307 3 Sæfugl ST 81 8.30 3 3.4 lína Drangsnes
2 2106
Addi afi GK 97 6.30 1 6.3 Lína Skagaströnd
3 2630 1 Signý HU 13 4.90 1 4.8 lína Ólafsvík
4 1963 5 Emil NS 5 4.80 2 2.4 lína Borgarfjörður Eystri
5 2256 2 Guðrún Petrína GK 107 4.70 1 4.6 lína Sandgerði
6 2668
Petra ÓF 88 4.30 1 4.3 lína Siglufjörður
7 2656
Toni NS 20 2.50 1 2.5 lína Borgarfjörður Eystri
8 2314 4 Þerna SH 350 2.40 1 2.4 lína Rif
9 2367
Emilía AK 57 1.80 3
Krabbagildra Akranes
10 2086
Eva Björt ÍS 86 1.70 1 1.8 lína Suðureyri
11 6830
Már SK 90 1.50 1 1.5 færi Sauðárkrókur
12 2385
Steini G SK 14 0.85 1
Net Sauðárkrókur
13 1775
Ás NS 78 0.79 1
lína Bakkafjörður
14 2069
Blíðfari ÓF 70 0.61 1
Net Siglufjörður
15 2383
Sævar SF 272 0.27 1
Færi Hornafjörður
16 2447
Ósk ÞH 54 0.24 1
Net Húsavík
17 2145 7 Inga P SH 423 0.06 1
Humargildra Ólafsvík