Bátar að 13 bt í okt.nr.2.2022

Listi númer 2.


tveir bátar komnir yfir 10 tonnin

Signý HU með 8,6 tonn í 2 róðrum 

Petra ÓF með 8,7 tonn ´líka í 2 róðrum 

Tjálfi SU 6,7 tonn í 3 á dragnót

Glaður SH 2,9 tonn  í2 á færum 

Særún EA 1,2 tonn í 1 á netum 


Signý HU mynd Alfons Finnson



Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn Höfn
1 2630 1 Signý HU 13 13.7 3 5.1 Lína Ólafsvík
2 2668 2 Petra ÓF 88 12.2 3 4.8 Lína Siglufjörður
3 1915 7 Tjálfi SU 63 7.8 4 2.7 Dragnót Djúpivogur
4 2307
Sæfugl ST 81 7.7 2 4.8 Lína Drangsnes
5 1963
Emil NS 5 6.6 2 3.7 Lína Borgarfjörður Eystri
6 2384 4 Glaður SH 226 5.9 4 2.3 Handfæri Ólafsvík
7 2866
Fálkatindur NS 99 5.6 2 2.8 Lína Borgarfjörður Eystri
8 2656
Toni NS 20 5.3 1 5.3 Lína Borgarfjörður Eystri
9 1734
Blíða VE 263 3.4 2 1.7 Lína Vestmannaeyjar
10 2711 6 Særún EA 251 2.4 2 1.2 Net Siglufjörður, Dalvík
11 7472 9 Kolga BA 70 2.1 2 1.5 Handfæri Patreksfjörður
12 2367 8 Emilía AK 57 2.1 4 0.7 Þorskgildra Akranes
13 2326 5 Hafaldan EA 190 1.3 1 1.3 Handfæri Grímsey
14 2398 10 Guðrún GK 90 0.9 3 0.4 Handfæri Sandgerði
15 2373
Hólmi NS 56 0.8 1 0.8 Handfæri Vopnafjörður
16 2458 11 Vonin NS 41 0.5 2 0.4 Handfæri Bakkafjörður
17 1542 12 Finnur EA 245 0.4 1 0.4 Net Akureyri
18 7690
Stella ÞH 202 0.3 1 0.3 Handfæri Borgarfjörður Eystri
19 2451 13 Jónína EA 185 0.3 1 0.3 Handfæri Grímsey
20 2331 14 Brattanes NS 123 0.3 2 0.3 Handfæri Bakkafjörður
21 7067 15 Hróðgeir hvíti NS 89 0.3 2 0.3 Handfæri Bakkafjörður