Bátar að 13 bt í okt.nr.4.2022

Listi númber 4.

Lokalistinn

Nokkuð góður mánuður og 8 bátar náðu yfir 10 tonnin

Signý HU með ansi mikla yfirburði var með 11,8 to nn í 2 og endaði í um 49 tonnum 

Petra ÓF 12,1 tonn í 2
Toni NS 7,4 tonn í 2

Sæfugl ST 11 tonn í 3

kanski mesta athygli vekur ansi góður afli hjá Emilíu AK.  enn báturinn var að veiða grjótkrabba og var einn af þeim bátum 
sem yfir 10 tonnin náði.  á þennan lista var báturinn með 3,1 tonn í 3 róðrum og var líka sá bátur sem ofast réri allra báta í október

sá sem réri næst oftast var Guðrún GK frá Sandgerði enn hann er einn af þeim bátum sem eru á ufsanum , var með á þennan lista 4,5 tonn í 3 róðrum 


Emilía AK mynd Magnús Þór Hafsteinsson





Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn Höfn
1 2630 1 Signý HU 13 48.6 9 8.2 Lína Ólafsvík
2 2668 3 Petra ÓF 88 31.3 7 6.1 Lína Siglufjörður
3 2656 2 Toni NS 20 30.2 7 5.3 Lína Borgarfjörður Eystri
4 2307 6 Sæfugl ST 81 25.4 7 4.8 Lína Drangsnes
5 1963 4 Emil NS 5 21.3 6 4.9 Lína Borgarfjörður Eystri
6 2866 5 Fálkatindur NS 99 17.4 5 4.9 Lína Borgarfjörður Eystri
7 1915 7 Tjálfi SU 63 12.6 8 2.7 Dragnót Djúpivogur
8 2367 10 Emilía AK 57 10.8 12 1.2 Þorskgildra Akranes
9 2398 14 Guðrún GK 90 9.7 11 2.4 Handfæri Sandgerði
10 2045 12 Guðmundur Þór AK 99 9.4 6 2.8 Handfæri Bakkafjörður, Þórshöfn
11 2458 11 Vonin NS 41 8.9 7 2.3 Handfæri Bakkafjörður
12 2384 8 Glaður SH 226 8.8 6 2.3 Handfæri Ólafsvík
13 2256 9 Guðrún Petrína HU 107 8.3 1 8.3 Lína Skagaströnd
14 1734 13 Blíða VE 263 8.0 5 2.3 Lína Vestmannaeyjar
15 2432 16 Njörður BA 114 7.6 4 3.0 Lína Tálknafjörður
16 1909 18 Gísli ÍS 22 7.0 3 3.6 Handfæri Suðureyri
17 2786 15 Hrund HU 15 5.2 5 1.5 Handfæri Skagaströnd
18 2452
Viktor Sig HU 66 4.7 6 1.3 Handfæri Skagaströnd
19 2711
Særún EA 251 4.4 4 1.2 Net Árskógssandur, Dalvík, Siglufjörður
20 7067
Hróðgeir hvíti NS 89 3.6 5 1.0 Handfæri Bakkafjörður
21 7472
Kolga BA 70 3.5 4 1.5 Handfæri Patreksfjörður, Bíldudalur
22 2331
Brattanes NS 123 3.4 6 1.4 Handfæri Bakkafjörður
23 2373
Hólmi NS 56 2.8 4 0.9 Handfæri Vopnafjörður
24 1542
Finnur EA 245 2.4 6 0.8 Net Akureyri
25 7417
Una KE  2.1 5 0.6 Handfæri Sandgerði
26 2421
Fannar SK 11 2.1 1 2.1 Lína Sauðárkrókur
27 2495
Hrönn NS 50 1.9 4 0.8 Handfæri Bakkafjörður
28 1765
Kristín Óf 49 1.9 4 0.9 Handfæri Siglufjörður, Ólafsfjörður
29 7049
Gammur SK 12 1.7 2 1.3 Net Sauðárkrókur
30 2383
Sævar SF 272 1.5 1 1.5 Handfæri Hornafjörður
31 6991
Kvika GK 517 1.4 3 0.7 Handfæri Sandgerði
32 2465
Sæfaxi NS 145 1.4 1 1.4 Lína Borgarfjörður Eystri
33 2326
Hafaldan EA 190 1.3 1 1.3 Handfæri Grímsey
34 1771
Herdís SH 173 1.3 3 0.7 Handfæri Ólafsvík
35 1762
Von GK 175 1.2 2 0.7 Handfæri Sandgerði
36 7127
Nýji Víkingur NS 70 0.8 1 0.8 Handfæri Bakkafjörður
37 7361
Aron ÞH 105 0.5 1 0.5 Handfæri Húsavík
38 7690
Stella ÞH 202 0.3 1 0.3 Handfæri Borgarfjörður Eystri
39 2451
Jónína EA 185 0.3 1 0.3 Handfæri Grímsey
40 2447
Ósk ÞH 54 0.3 1 0.3 Net Húsavík
41 7328
Fanney EA 82 0.3 1 0.3 Handfæri Dalvík
42 2833
Maró SK 33 0.2 1 0.2 Handfæri Sauðárkrókur
43 2374
Eydís NS 320 0.0 1 0.0 Handfæri Borgarfjörður Eystri