Bátar að 13 bt í Október 2024.nr.1

Listi númer 1


Svo sem nokkuð góð byrjun á október

einn bátur, kominn yfir 10 tonnin, og  það er Tjálfi SU sem er minnsti dragnótabátur Íslands

Tveir bátar frá Borgarfirði Eystri þar rétt á eftir

og síðan kemur Blíða VE frá Vestmannaeyjum

áfram góð færaveiði frá Bakkafirði og þrír bátar þaðan inn á topp 10

UFsaveiðin frá Sandgerði er róleg en þó virðist sem að veiðin sé að glæðast hjá bátunum 

miðað við fréttir þess efnis frá Sandgerði, þó svo þær tölur séu ekki komnar inn hérna

Tjálfi SU mynd Vigfús Markússon

Sæti Sæti áður Sknr Nafn Afli Landanir Mest veiðarfæri Höfn
1 1915
Tjálfi SU 63 11.8 4 3.6 Dragnót Djúpivogur
2 2866
Fálkatindur NS 99 9.7 3 3.8 Lína Borgarfjörður Eystri
3 2656
Toni NS 20 9.3 2 4.8 Lína Borgarfjörður Eystri
4 1734
Blíða VE 263 8.2 3 3.1 Lína Vestmannaeyjar
5 2307
Sæfugl ST 81 6.6 2 3.7 Lína Drangsnes
6 2668
Petra ÓF 88 4.5 1 4.5 Lína Siglufjörður
7 7335
Tóti NS 36 3.7 2 2.6 Handfæri Bakkafjörður
8 2437
Hafbjörg ST 77 3.6 2 2.1 Net Hólmavík
9 2331
Brattanes NS 123 2.9 2 1.7 Handfæri Bakkafjörður
10 7067
Hróðgeir hvíti NS 89 2.8 3 1.2 Handfæri Bakkafjörður
11 7788
Dýri II BA 99 2.7 2 1.6 Handfæri Patreksfjörður
12 2432
Njörður BA 114 2.2 2 1.3 Handfæri Tálknafjörður
13 2458
Vonin NS 41 2.1 2 1.1 Handfæri Bakkafjörður
14 2495
Hrönn NS 50 2.0 1 2.0 Handfæri Bakkafjörður
15 3046
Glaður SH 226 1.6 1 1.6 Handfæri Ólafsvík
16 2589
Kári SH 78 1.6 1 1.6 Lína Rif
17 2394
Séra Árni GK 135 1.6 2 1.3 Handfæri Sandgerði
18 2398
Guðrún GK 90 1.5 2 1.1 Handfæri Sandgerði
19 7762
Orion BA 34 1.2 1 1.2 Handfæri Patreksfjörður
20 2145
Dóra Sæm HF 70 1.1 1 1.1 Handfæri Sandgerði
21 2447
Ósk ÞH 54 0.8 3 0.3 Net Húsavík
22 2452
Viktor Sig HU 66 0.6 1 0.6 Handfæri Skagaströnd