Bátar að 13 bt í Október 2024.nr.3

Listi númer 3


Fjórir línubátar í efstu fjórum sætunuim og veiðin hjá þeim nokkuð góð

Petra ÓF með 24,8 tonn í 4 róðrum og mest 7,7 tonn í einni löndun,  

Toni NS 10,8 tonní 4
Kári SH 9 tonn í 2
Fálkatindur NS 14,1 tonní 3
Tjálfi SH sem er á dragnót 8,1 tonní 3
Sæfugl ST 4,4 tonní 1

Blíða VE 3,3 tonní 2

Emilía AK er svo kominná grjótkrabbaveiðar í Hvalfirðinum og landar á Akranesi


Emilía AK mynd Magnús Þór Hafsteinsson



Sæti Sæti áður Sknr Nafn Afli Landanir Mest veiðarfæri Höfn
1 2668 2 Petra ÓF 88 47.0 8 7.7 Lína Siglufjörður
2 2656 1 Toni NS 20 33.2 10 4.8 Lína Borgarfjörður Eystri
3 2589 3 Kári SH 78 24.9 7 5.7 Lína Rif
4 2866 8 Fálkatindur NS 99 23.8 6 5.9 Lína Borgarfjörður Eystri
5 1915 5 Tjálfi SU 63 19.9 8 3.6 Dragnót Djúpivogur
6 2307 4 Sæfugl ST 81 19.6 6 4.4 Lína Drangsnes
7 1734 7 Blíða VE 263 13.1 6 3.1 Lína Vestmannaeyjar
8 3046 6 Glaður SH 226 12.8 7 2.9 Handfæri Ólafsvík
9 2145 10 Dóra Sæm HF 70 9.8 5 4.0 Handfæri Sandgerði
10 2394 9 Séra Árni GK 135 9.0 5 3.8 Handfæri Sandgerði
11 2432 14 Njörður BA 114 6.9 4 3.3 Lína, Handfæri Tálknafjörður
12 2331 13 Brattanes NS 123 5.6 6 1.7 Handfæri Bakkafjörður
13 7788 18 Dýri II BA 99 5.2 5 1.6 Handfæri Patreksfjörður
14 7335 11 Tóti NS 36 5.2 3 2.6 Handfæri Bakkafjörður
15 2458 12 Vonin NS 41 4.9 4 1.6 Handfæri Bakkafjörður
16 2383 22 Sævar SF 272 4.3 2 2.2 Handfæri Hornafjörður
17 2398 16 Guðrún GK 90 4.2 8 1.1 Handfæri Sandgerði
18 2437
Hafbjörg ST 77 3.6 2 2.1 Net Hólmavík
19 2452
Viktor Sig HU 66 3.4 5 1.2 Handfæri Skagaströnd
20 2045
Guðmundur Þór NS 121 3.2 3 2.0 Handfæri Suðureyri
21 7067
Hróðgeir hvíti NS 89 2.8 3 1.2 Handfæri Bakkafjörður
22 2813
Magnús HU 23 2.2 2 1.2 Handfæri Sauðárkrókur
23 2969
Haukafell SF 111 2.1 2 1.1 Handfæri Hornafjörður
24 2495
Hrönn NS 50 2.0 1 2.0 Handfæri Bakkafjörður
25 1963
Emil NS 5 1.7 1 1.7 Lína Borgarfjörður Eystri
26 2385
Steini G SK 14 1.7 3 1.0 Handfæri Sauðárkrókur
27 7762
Orion BA 34 1.2 1 1.2 Handfæri Patreksfjörður
28 2447
Ósk ÞH 54 0.8 3 0.3 Net Húsavík
29 2367
Emilía AK 57 0.8 3 0.4 Grjótkrabbi Akranes
30 6830
Már SK 90 0.5 1 0.5 Handfæri Sauðárkrókur
31 2478
Freymundur ÓF 6 0.4 1 0.4 Handfæri Siglufjörður