Bátar að 13 BT í Október.2025.listi nr.1

Listi númer 1


Aðeins 20 bátar á þessum lista að róa og flestir á færum, 

þó er einn netabátur Hafbjörg ST

og Einn bátur á grásleppunetum.  Ás NS frá Bakkafirði.

þetta er mjög sjaldgjæft að bátur sé á grásleppunetaveiðum svona seint á árinu

en eftir að grásleppan var sett í kvóta þá hefur tíminn sem grásleppan er veitt lengst ansi mikið.

Ás NS Mynd Vigfús Markússon





Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mest Veiðarfæri Höfn
1 2656
Toni NS - 20 10.5 4 3.7 Lína Borgarfjörður Eystri
2 2307
Sæfugl ST - 81 7.6 2 4.0 Lína Drangsnes
3 2866
Fálkatindur NS - 99 6.6 2 3.6 Lína Borgarfjörður Eystri
4 2437
Hafbjörg ST - 77 3.5 3 1.7 Net Hólmavík
5 7461
Björn Jónsson ÞH - 345 3.2 1 3.2 Handfæri Raufarhöfn
6 2432
Njörður BA - 114 3.2 3 1.8 Lína Tálknafjörður
7 2589
Kári SH - 78 3.1 1 3.1 Lína Grundarfjörður
8 2383
Sævar SF - 272 2.2 1 2.2 Handfæri Hornafjörður
9 2367
Emilía AK - 57 2.0 4 0.8 Gildra Akranes
10 2069
Blíðfari ÓF - 70 1.6 1 1.6 Handfæri Siglufjörður
11 2373
Hólmi NS - 56 1.4 1 1.4 Handfæri Vopnafjörður
12 2458
Vonin NS - 41 1.2 3 0.6 Handfæri Bakkafjörður
13 1771
Herdís SH - 173 1.2 2 0.8 Handfæri Bolungarvík
14 2331
Brattanes NS - 123 1.1 1 1.1 Handfæri Bakkafjörður
15 2711
Rún EA - 351 1.0 1 1.0 Handfæri Hornafjörður
16 3046
Glaður SH - 226 1.0 1 1.0 Handfæri Ólafsvík
17 1775
Ás NS - 78 0.6 1 0.6 Grásleppunet Bakkafjörður
18 2495
Hrönn NS - 50 0.4 1 0.4 Handfæri Bakkafjörður
19 1765
Kristín SI - 99 0.3 1 0.3 Handfæri Siglufjörður
20 2374
Eydís NS - 320 0.3 1 0.3 Handfæri Borgarfjörður Eystri
Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reyniss