Bátar að 13 BT í Október.2025.listi nr.2

Listi númer 2



Mjög fáir bátar á þessum lista að róa en þeim fjölgaði þó um einn bát því að Viktor Sig HU kom með 291 kíló á færi

Annars var Toni NS með  2,3 tonn í einni löndun og með því 

fyrsti báturinn til að ná yfir 10 tonna afla í okt

Kári SH 4,4 tonn í 1
Glaður SH 2,6 tonn í 1 á færum

Emilía AK 290 kíló í einni löndun en báturinn er að veiða grjótkrabba

þessir fjórir bátar voru þeir einu sem lönduðu afla inná þennan lista
Toni  NS mynd Freyr Antonsson
Sæt Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mest Veiðarfæri Höfn
1 2656 1 Toni NS - 20 12.8 5 3.7 Lína Borgarfjörður Eystri
2 2307 2 Sæfugl ST - 81 7.6 2 4.0 Lína Drangsnes
3 2589 7 Kári SH - 78 7.6 2 3.1 Lína Grundarfjörður
4 2866 3 Fálkatindur NS - 99 6.6 2 3.6 Lína Borgarfjörður Eystri
5 3046 16 Glaður SH - 226 3.5 2 1.0 Handfæri Ólafsvík
6 2437 4 Hafbjörg ST - 77 3.5 3 1.7 Net Hólmavík
7 7461 5 Björn Jónsson ÞH - 345 3.2 1 3.2 Handfæri Raufarhöfn
8 2432 6 Njörður BA - 114 3.2 3 1.8 Lína Tálknafjörður
9 2367 9 Emilía AK - 57 2.3 5 0.8 Gildra Akranes
10 2383 8 Sævar SF - 272 2.2 1 2.2 Handfæri Hornafjörður
11 2069 10 Blíðfari ÓF - 70 1.6 1 1.6 Handfæri Siglufjörður
12 2373 11 Hólmi NS - 56 1.4 1 1.4 Handfæri Vopnafjörður
13 2458 12 Vonin NS - 41 1.2 3 0.6 Handfæri Bakkafjörður
14 1771 13 Herdís SH - 173 1.2 2 0.8 Handfæri Bolungarvík
15 2331 14 Brattanes NS - 123 1.1 1 1.1 Handfæri Bakkafjörður
16 2711 15 Rún EA - 351 1.0 1 1.0 Handfæri Hornafjörður
17 1775 17 Ás NS - 78 0.6 1 0.6 Grásleppunet Bakkafjörður
18 2495 18 Hrönn NS - 50 0.4 1 0.4 Handfæri Bakkafjörður
19 1765 19 Kristín SI - 99 0.3 1 0.3 Handfæri Siglufjörður
20 2374 20 Eydís NS - 320 0.3 1 0.3 Handfæri Borgarfjörður Eystri
21 2452
Viktor Sig HU - 66 0.3 1 0.3 Handfæri Skagaströnd
Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reyniss