Bátar að 13 bt í september 2024.nr.2

Listi númer 2


Toni NS með 2,5 tonn í einni löndun 

en á nýjasta handfæralistanum sem kom fyrir rúmri viku síðan, þá kom í ljós að Glaður SH var fallinn 

af toppnum og Brattanes NS var komið upp í staðinn.  

Greinilegt er að strákarnir á Glað SH sætta sig ekki við þetta, og voru með 8,6 tonn í 3 róðrum og komir með 11,8 tonn í september

á sama tíma var Brattanes NS með engann afla á þennan lista

hvort þetta hafi áhrif þegar að nýji handfæralistinn verður reiknaður, kemur í ljós

Hafbjörg ST sem er á netum var með 5,2 tonn í 5 róðrum 


Glaður SH mynd Sæmundur Þórðarsson

Sæti Sæti áður Sknr Nafn Afli Landanir Mest veiðarfæri Höfn
1 2656 1 Toni NS 20 13.4 5 4.1 Lína Borgarfjörður Eystri
2 3046 6 Glaður SH 226 11.8 4 4.1 Handfæri Patreksfjörður, Ólafsvík
3 2437 8 Hafbjörg ST 77 8.0 7 2.0 Net Hólmavík
4 2589 4 Kári SH 78 6.3 2 3.7 Lína Rif
5 2331 2 Brattanes NS 123 6.3 2 3.8 Handfæri Bakkafjörður
6 1915 5 Tjálfi SU 63 6.2 3 2.7 Dragnót Djúpivogur
7 2432
Njörður BA 114 6.1 3 3.0 Handfæri Tálknafjörður
8 6933 7 Húni HU 62 6.1 4 2.5 Handfæri Skagaströnd
9 2452 10 Viktor Sig HU 66 6.0 5 1.9 Handfæri Skagaströnd
10 2668
Petra ÓF 88 5.2 1 5.2 Lína Siglufjörður
11 7067 3 Hróðgeir hvíti NS 89 5.0 4 1.6 Handfæri Bakkafjörður
12 7762
Orion BA 34 4.6 2 2.4 Handfæri Patreksfjörður
13 2458 9 Vonin NS 41 4.5 2 2.4 Handfæri Bakkafjörður
14 7788
Dýri II BA 99 4.2 3 1.8 Handfæri Patreksfjörður
15 2398
Guðrún GK 90 2.6 2 1.4 Handfæri Sandgerði
16 2866
Fálkatindur NS 99 2.6 1 2.6 Lína Borgarfjörður Eystri
17 7335 11 Tóti NS 36 2.5 1 2.5 Handfæri Bakkafjörður
18 2045
Guðmundur Þór NS 121 1.8 2 1.0 Handfæri Bolungarvík, Suðureyri
19 2813
Magnús HU 23 1.5 2 1.2 Handfæri Sauðárkrókur
20 2383 12 Sævar SF 272 1.5 2 1.3 Handfæri Hornafjörður
21 2136 13 Mars BA 74 1.1 1 1.1 Handfæri Patreksfjörður
22 2379
Drafnar ÍS 12 0.9 1 0.9 Handfæri Suðureyri
23 2394
Séra Árni GK 135 0.7 2 0.5 Handfæri Sandgerði



Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisso