Bátar að 15 bt í júlí.2016

Listi númer 5.


Lokalistinn,

Sverrir og hand menn á Steinunni HF tóku það bara rólega síðustu daganna í júlí, aðeins 15 rórðar enn það dugði þeim nú samt til þess að halda toppsætinu,

ekki er nú hægt að segja að mikið fjör hafi verið á þessuml lista núna í júlí.  því það voru það fáir línubátar sem voru að veiðum í júlí.  


enn þó vekur athygli góður afli hjá Halldóri NS,  tæp 56 tonn í 10 róðrum,


Steinunn HF mynd Gísli Reynisson

Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarfæri Höfn
1 2736 1 Steinunn HF 108 90,9 15 8,9 Lína Stöðvarfjörður
2 2710 3 Bliki ÍS 203 86,8 23 11,8 Lína Suðureyri
3 2771 4 Litlanes ÞH 3 82,5 19 6,0 Lína Bakkafjörður, Þórshöfn
4 2790 2 Einar Hálfdáns ÍS 11 82,3 22 7,3 Lína Bolungarvík
5 2718 9 Dögg SU 118 77,2 12 12,4 Handfæri Keflavík, Hornafjörður, Grindavík
6 2599 5 Otur II ÍS 173 73,5 22 5,2 Lína Bolungarvík
7 2570 6 Guðmundur Einarsson ÍS 155 62,6 22 4,2 Lína Bolungarvík
8 2672 7 Halldór NS 302 55,7 10 8,6 Lína Bakkafjörður
9 1516 10 Fjóla GK 121 43,5 9 7,5 Handfæri, Lína Keflavík, Grindavík
10 2670 8 Sunnutindur SU 95 41,3 11 5,5 Lína Djúpivogur
11 2631 16 Gestur Kristinsson ÍS 333 29,3 10 3,8 Lína Suðureyri
12 2830 11 Álfur SH 414 29,0 7 8,1 Handfæri, Lína Ólafsvík
13 2726 12 Hrefna ÍS 267 27,4 9 5,7 Handfæri, Lína Suðureyri
14 2754 15 Skúli ST 75 26,3 5 5,8 Lína Drangsnes
15 2714 14 Óli Gísla GK 112 23,6 9 5,8 Handfæri, Lína Skagaströnd
16 2515 13 Jóhanna G ÍS 56 22,9 8 4,5 Handfæri Flateyri
17 2586 17 Júlli Páls SH 712 18,7 5 5,1 Handfæri Ólafsvík
18 2575 21 Viggi NS 22 18,7 6 6,5 Lína Vopnafjörður
19 2606 22 Jón á Nesi ÓF 28 17,4 4 5,8 Lína Siglufjörður
20 2617
Daðey GK 777 17,1 4 6,5 Handfæri Keflavík, Sandgerði
21 2766
Benni SU 65 16,9 3 7,5 Lína Hornafjörður
22 2733
Von GK 113 16,4 6 5,0 Lína Eskifjörður, Breiðdalsvík
23 2696
Hlökk ST 66 15,6 4 4,5 Lína Hólmavík
24 2666
Glettingur NS 100 15,6 4 4,7 Lína Borgarfjörður Eystri
25 1852
Agnar BA 125 15,0 4 5,4 Handfæri Patreksfjörður
26 2574
Guðbjartur SH 45 15,0 6 5,7 Handfæri Rif
27 1523
Sunna Líf KE 7 13,6 10 3,3 Skötuselsnet Sandgerði
28 1621
Guðrún GK 90 13,5 4 5,7 Handfæri Suðureyri, Grindavík
29 2694
Sæli BA 333 12,7 3 5,5 Lína Tálknafjörður
30 1922
Finni NS 21 12,6 9 3,5 Lína, Handfæri Bakkafjörður
31 2763
Brynja SH 236 12,5 5 3,0 Lína Ólafsvík
32 2739
Siggi Bessa SF 97 12,2 4 4,0 Handfæri Hornafjörður
33 2418
Öðlingur SU 19 12,1 4 3,7 Lína Djúpivogur
34 2243
Brynja II SH 237 11,8 5 3,4 Handfæri Ólafsvík
35 2482
Lukka ÓF 57 11,7 5 2,8 Lína Siglufjörður
36 2338
Sjávarperlan ÍS 313 11,6 6 2,8 Lína Flateyri
37 2820
Kristján HF 100 11,5 3 4,8 Lína Stöðvarfjörður
38 2795
Mávur SI 96 11,3 4 3,9 Lína, Handfæri Siglufjörður
39 1920
Máni ÞH 98 11,1 6 3,4 Lína, Handfæri Húsavík
40 2800
Tryggvi Eðvarðs SH 2 11,0 3 6,3 Handfæri Ólafsvík
41 2689
Birta BA 72 10,2 3 6,4 Handfæri Patreksfjörður
42 2661
Kristinn ÞH 163 10,0 5 3,4 Net, Handfæri Raufarhöfn
43 2657
Sæbliki SH 32 8,9 2 5,1 Handfæri Rif
44 2076
Gunnar KG ÞH 34 7,5 10 0,9 Handfæri Þórshöfn
45 2650
Digranes NS 124 7,4 3 2,6 Lína Bakkafjörður
46 1153
Margrét SU 4 6,9 11 0,8 Handfæri Bakkafjörður
47 1764
Særós RE 207 6,6 9 0,8 Handfæri Norðurfjörður - 1
48 1774
Sigurey ST 22 5,8 2 3,7 Lína Hólmavík
49 2869
Geisli SH 41 4,8 6 0,8 Handfæri Ólafsvík
50 1928
Sædís ÍS 67 4,5 6 0,8 Handfæri Bolungarvík
51 2706
Sæunn Sæmundsdóttir ÁR 60 4,5 3 1,6 Lína Þorlákshöfn
52 1911
Karl Magnús SH 302 3,9 6 0,8 Handfæri Ólafsvík
53 2585
Selnes SU 14 3,8 2 2,2 Lína Hornafjörður
54 1511
Ragnar Alfreðs GK 183 3,2 2 2,7 Handfæri Sandgerði
55 2070
Fjóla SH 7 2,9 1 2,9 Grásleppunet Stykkishólmur
56 2033
Jón Pétur RE 411 2,7 4 0,8 Handfæri Grindavík
57 2580
Digranes I NS 125 2,5 2 1,4 Handfæri Bakkafjörður
58 2005
Kaldi SI 23 0,8 2 0,4 Handfæri Siglufjörður
59 1092
Glófaxi ll VE 301 0,6 2 0,4 Handfæri Vestmannaeyjar
60 1914
Gosi KE 102 0,5 1 0,5 Handfæri Grindavík
61 1650
Garðar ÍS 22 0,4 1 0,4 Handfæri Flateyri