Bátar að 15 bt í mars.árið 2008

Lokalistinn.

þarna á þessum tíma þá voru stærstu krókabátarnir 15 tonna og enginn 30 tonna krókabátur til

þetta er í mars árið 2008 og síðan þá hefur bátunum í þessum flokki fækkað gríðarlega mikið og margir af þessum bátum hafa

vikið fyrir 30 tonna bátunum 

og það þýðir að þeir einstaklingar sem gerðu út þessa stærð af bátum árið 2008 hefur fækkað mjög mikið árið 2022

Stakkavíkur bátarnir þrír Hópsnes GK, Óli á Stað GK og Þórkatla GK skipa þarna 3 efstu sætin 

og eins og sést þá voru mjög margir bátar að landa í Sandgerði, og Stakkavíkurbátarnir voru bæði í Sandgerði og Grindavík

9 bátar náðu yfir 100 tonna afla í þessu mánuði sem er nú ansi gott

ég ætla nú ekki að telja upp þá báta sem eru ekki til lengur, enn þið getið rennt í gegnum listann og fundið út hvaða bátar eru ekki til árið 2022

2 bátar náðu yfir 14 tonn í einni löndun og athygli vekur að Gyða Jónsdóttir EA átti stærsta róðurinn 14,3 tonn enn báturinn er mjög neðarlega á þessum lista.

Allir bátarnir á þessum lista eru á línu.


Þórkatla GK mynd Vigfús Markússon



Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1 2670
Þórkatla GK 9 156.8 20 13.3 Sandgerði, Grindavík
2 2672
Óli á Stað GK 99 146.6 20 11.9 Sandgerði, Grindavík
3 2673
Hópsnes GK 77 131.9 17 13.5 Sandgerði, Grindavík
4 2622
Dóri GK 42 126.5 18 11.8 sandgerði
5 2755
Ragnar SF 550 112.7 15 14.1 hornafjörður
6 2708
Auður Vésteins GK 88 110.8 17 9.9 grindavík
7 2608
Gísli Súrsson GK 8 109.8 16 10.9 Sandgerði, Grindavík
8 2650
Bíldsey SH 65 103.5 15 9.1 stykkishólmur
9 2585
Guðmundur Sig SF 650 102.9 16 11.6 Hornafjörður
10 2652
Happadís GK 16 99.1 12 11.1 sandgerði
11 2714
Óli Gísla GK 112 94.4 14 12.7 sandgerði
12 2640
Dúddi Gísla GK 48 93.0 15 10.6 grindavík
13 2766
Benni SF 66 92.8 15 9.2 hornafjörður
14 2553
Bjössi RE 277 88.0 17 10.1 Þorlákshöfn
15 2646
Sirrý ÍS 84 87.3 13 11.1 Bolungarvík
16 2718
Dögg SF 18 86.9 13 10.6 Hornafjörður
17 2617
Daðey GK 777 86.7 15 8.9 grindavík
18 2575
Hildur GK 117 85.3 15 9.2 sandgerði
19 2628
Narfi SU 68 84.3 15 10.8 Stöðvarfjörður
20 2733
Von GK 113 83.7 13 11.8 sandgerði
21 2243
Brynja SH 237 81.9 13 9.1 ólafsvík
22 2570
Guðmundur Einarsson ÍS 155 81.9 15 8.5 Bolungarvík
23 2690
Björgmundur ÍS 49 81.3 13 9.6 sandgerði
24 2706
Sæunn Sæmundsdóttir ÁR 60 81.0 16 7.8 þorlákshöfn
25 2712
Kristinn SH 712 76.6 10 9.8 ólafsvík
26 2664
Guðmundur á Hópi GK 203 73.6 17 6.5 grindavík
27 2746
Geirfugl GK 66 72.0 14 7.8 grindavík
28 2606
Örninn GK 204 71.7 14 8.8 grindavík
29 2510
Muggur GK 70 67.3 12 9.7 sandgerði
30 1920
Máni GK 109 65.6 14 7.5 grindavík
31 2757
Háey II ÞH 275 64.8 9 11.2 húsavík
32 2736
Sigrún Hrönn ÞH 36 62.6 9 12.1 húsavík
33 2657
Særif SH 25 60.6 10 10.1 Rif
34 2579
Tryggvi Eðvarðs SH 2 59.1 10 7.3 Rif
35 2726
Hrefna ÍS 267 53.6 11 8.4 suðureyri
36 2560
Stakkhamar SH 220 52.6 11 8.3 Rif
37 2632
Vilborg GK 320 52.5 10 8.5 sandgerði
38 2678
Landey SH 31 52.2 17 6.1 ólafsvík
39 2760
Karólína ÞH 100 50.4 7 8.5 húsavík
40 2547
Sólrún EA 151 50.2 12 7.1 Árskógssandur
41 1600
Staðarvík GK 44 50.0 13 5.8 Grindavík
42 2586
Alda HU 112 50.0 10 7.1 skagaströnd
43 2545
Baddý GK 116 49.0 10 8.5 sandgerði
44 2631
Gestur Kristinsson ÍS 333 46.6 11 7.4 Suðureyri
45 2680
Sæhamar SH 223 46.0 8 6.5 Rif
46 2574
Guðbjartur SH 45 45.6 7 9.2 Rif
47 2581
Freyja KE 100 44.3 14 7.3 sandgerði
48 2754
Flugaldan ST 54 42.4 12 6.5 akranes
49 2710
Bliki EA 12 41.5 9 8.2 dalvík
50 2658
Selma Dröfn BA 21 40.8 10 7.2 bíldudalur
51 2694
Sæli BA 333 40.3 7 8.3 tálknafjörður
52 2645
Gyða Jónsdóttir EA 20 36.2 11 14.3 Grímsey
53 2515
Stjáni Ebba ÍS 56 33.5 5 10.5 Flateyri
54 1511
Ragnar Alfreðs GK 7 32.6 7 7.9 Sandgerði
55 2614
Kristján ÍS 816 32.4 10 7.1 Suðureyri