Bátar að 21 bt í Ágúst.2024.nr.4

Listi númer 4

 Lokalistinn

Best að byrja á því, enn þessir þrír listar sem komu í dag 6.september er skrifað frá Fosshótelinu við Mývatn, 
en ég er í Hringferð, 

jæja enginn bátur náði yfir 100 tonn afla, en Margrét GK var með 10,4 tonn í  einni löndun 
og var mjög nálægt að ná 100 tonna markinu, vantaði aðeins tæp 700 kíló uppá

Eskey ÓF með 17,7 tonní 2
Hópsnes GK 24,9 tonní 3
Oddur á NEsi SI 22,1 tonní 4

Geirfugl GK 25,7 tonní 3
Fanney EA 16 tonn í 4

Hrefna ÍS 11,9 tonn í 2
Hlökk ST 13,5 tonní 2
Benni ST 14,7 tonní 2
Rán SH 17,3 tonn í 3
Júlli Páls SH 11,7 tonn í 2 á færum og þar af 8,2 tonn í einni löndun 


Oddur á Nesi SI, ( áður ÓF), mynd Haukur Sigtyggur Valdimarsson

Sæti Sæti áður Sknr Nafn Afli Landanir Mest veiðarfæri Höfn
1 2952 1 Margrét GK 33 99.3 19 12.8 Lína Hólmavík
2 2905 2 Eskey ÓF 80 70.4 11 9.1 Lína Siglufjörður
3 2457 4 Hópsnes GK 77 67.4 14 8.5 Lína Skagaströnd
4 2585 6 Oddur á nesi SI 176 60.6 13 6.4 Lína Siglufjörður
5 2500 11 Geirfugl GK 66 57.6 12 8.1 Lína Skagaströnd
6 2800 5 Fanney EA 48 57.4 16 6.0 Lína Dalvík, Hrísey
7 2726 3 Hrefna ÍS 267 56.4 10 6.8 Lína Suðureyri
8 2696 7 Hlökk ST 66 48.2 11 8.1 Lína Hólmavík
9 2673 9 Elli P SU 206 42.2 8 7.4 Lína Breiðdalsvík
10 2778 8 Hulda GK 17 41.6 12 6.1 Lína Skagaströnd
11 2820 12 Benni ST 5 40.9 7 7.7 Lína Drangsnes
12 2615 10 Gulltoppur GK 24 40.4 11 6.2 Lína Skagaströnd
13 2706 13 Sólrún EA 151 37.1 9 5.2 Lína Árskógssandur, Dalvík
14 2243 17 Rán SH 307 35.4 11 6.2 Lína, Handfæri Ólafsvík
15 1887 16 Máni II ÁR 7 34.5 7 5.9 Lína Þorlákshöfn
16 1523 15 Sunna Líf GK 61 25.6 13 3.0 Net, Handfæri Keflavík, Sandgerði
17 7007 14 Gunnþór ÞH 75 23.8 7 6.8 Net Raufarhöfn
18 2704
Bíldsey SH 65 23.3 3 11.3 Lína Rif, Bolungarvík
19 2586 20 Júlli Páls SH 712 22.9 7 8.2 Handfæri Skagaströnd, Ólafsvík
20 2418 19 Öðlingur SU 191 18.9 7 4.4 Handfæri Borgarfjörður Eystri
21 2678 22 Addi afi GK 37 17.7 13 1.8 Net Keflavík
22 2575 21 Viggi NS 22 15.9 5 5.9 Lína Vopnafjörður
23 2793
Særún EA 251 14.7 3 8.7 Net Árskógssandur
24 2661
Kristinn ÞH 163 13.9 5 3.8 Handfæri Raufarhöfn
25 2790
Halldór NS 302 13.6 7 3.7 Handfæri Bakkafjörður
26 2763
Brynja SH 236 11.6 6 2.5 Lína Ólafsvík
27 7243
Dagur ÞH 110 10.4 4 5.0 Handfæri Þórshöfn
28 2666
Glettingur NS 100 9.8 4 6.1 Lína, Handfæri Borgarfjörður Eystri
29 2125
Fengur EA 207 7.4 6 3.1 Handfæri Siglufjörður, Dalvík
30 2718
Þorleifur EA 88 7.1 8 1.5 Net Grímsey
31 2005
Kaldi SK 121 6.4 9 1.2 Net Sauðárkrókur
32 2574
Viktoria ÍS 150 5.7 2 3.6 Handfæri Suðureyri
33 2764
Skúli ST 35 5.5 2 3.7 Lína Drangsnes
34 2580
Smári ÓF 20 5.3 3 2.2 Handfæri Siglufjörður
35 1929
Gjafar ÍS 72 4.6 2 2.7 Lína Bolungarvík
36 2545
Bergur Sterki HU 17 3.7 2 1.9 Handfæri Skagaströnd
37 1928
Sæstjarnan BA 164 3.6 2 2.0 Handfæri Tálknafjörður
38 2733
Von HU 170 3.5 2 2.7 Net Skagaströnd
39 1637
Sara ÍS 186 2.3 1 2.3 Handfæri Suðureyri
40 2672
Áki í Brekku SU 760 2.1 2 1.7 Handfæri Breiðdalsvík
41 7145
Tryggvi Sveins EA 49 2.0 2 1.5 Handfæri Grímsey
42 2033
Jón Pétur RE 411 1.9 3 1.2 Handfæri Sandgerði
43 2617
Dagrún HU 121 1.9 1 1.9 Handfæri Skagaströnd
44 2869
Kristbjörg KE 77 1.7 1 1.7 Handfæri Sandgerði
45 2406
Sverrir SH 126 0.5 1 0.5 Handfæri Ólafsvík
46 2571
Guðmundur Jónsson ST 17 0.3 1 0.3 Handfæri Hólmavík


Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisso