Bátar að 21 Bt í ágúst.nr.2.2022

Listi númer 2,



Þeim fjölgar aðeins bátunum og netabáturinn Lundey SK að fiska nokkuð vel,  var með 25 tonn í 14 roðrum og kominn ansi hátt upp listann,

Jón Ásbjörnsson RE eini línubáturinn á sunnanverðu landinu og honum gengur nokkuð vel

Dúddi Gísla GK kominn á veiðar enn hann er fyrir norðan

Daðey GK líka kominn á veiðar og fór hann austur.

Margrét GK með 45 tonn í 6

Litlanes ÞH 38 tonn í 8

Hlökk ST 46 tonn í 6 
Hrefna ÍS 36 tonn í 7

Austfirðingur SU 12 tonní 3 á færum enn nokkrir bátar eru á færum


Hlökk ST mynd Jón Halldórsson





Sæti Sknr Áður Nafn Afli Landanir Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2952 1 Margrét GK 33 69.5 10 12.6 Lína Neskaupstaður
2 2771 2 Litlanes ÞH 3 59.8 12 7.1 Lína Bakkafjörður, Þórshöfn
3 2696 6 Hlökk ST 66 57.3 8 9.6 Lína, Handfæri Hólmavík
4 2726 3 Hrefna ÍS 267 51.0 10 5.8 Lína Suðureyri
5 2673 4 Elli P SU 206 41.7 10 6.7 Lína Breiðdalsvík, Neskaupstaður
6 2755
Jón Ásbjörnsson RE 777 29.5 4 11.0 Lína Þorlákshöfn
7 2718 24 Lundey SK 3 27.3 15 3.2 Net Sauðárkrókur, Hofsós
8 2820
Benni ST 5 25.0 7 7.7 Lína Drangsnes
9 2754
Skúli ST 75 24.9 6 4.6 Lína Drangsnes
10 2640 5 Austfirðingur SU 205 24.3 6 5.6 Handfæri Raufarhöfn, Þórshöfn
11 2763
Brynja SH 236 23.2 6 4.9 Lína Ólafsvík
12 2778
Dúddi Gísla GK 48 21.6 4 10.0 Lína Skagaströnd, Grindavík
13 2641 15 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 20.2 6 5.3 Handfæri Raufarhöfn
14 2243
Rán SH 307 20.1 6 5.5 Lína Arnarstapi, Ólafsvík
15 2661 7 Kristinn ÞH 163 20.1 7 4.4 Handfæri Raufarhöfn
16 1511 12 Ragnar Alfreðs GK 183 19.7 7 5.3 Handfæri Keflavík, Sandgerði
17 1852 23 Agnar BA 125 18.1 4 6.1 Handfæri Patreksfjörður
18 2678 8 Addi afi GK 37 15.7 3 7.2 Handfæri Sandgerði
19 2733
Von HU 170 15.6 3 6.9 Lína Skagaströnd
20 7243
Dagur ÞH 110 14.7 5 5.6 Handfæri Þórshöfn
21 2418
Öðlingur SU 191 14.7 8 3.9 Handfæri Borgarfjörður Eystri, Þórshöfn
22 2706
Sólrún EA 151 13.7 3 5.6 Lína Árskógssandur, Dalvík
23 2457
Hópsnes GK 77 13.7 4 4.9 Lína Siglufjörður
24 2666
Glettingur NS 100 12.9 4 4.5 Handfæri, Lína Borgarfjörður Eystri
25 1153
Margrét SU 4 12.5 5 3.7 Handfæri Sandgerði
26 2125
Fengur ÞH 207 10.6 3 3.8 Handfæri Siglufjörður, Skagaströnd
27 2799
Daðey GK 777 10.5 2 7.9 Lína Neskaupstaður
28 2657
Elley EA 250 8.5 6 3.5 Handfæri Grímsey
29 1523
Sunna Líf GK 61 8.1 4 4.8 Handfæri Sandgerði
30 1764
Særós ST 207 7.8 5 2.2 Handfæri Hólmavík, Norðurfjörður - 1
31 1637
Sara ÍS 186 7.7 2 4.0 Handfæri Sandgerði
32 1959
Simma ST 7 6.5 4 3.4 Handfæri Norðurfjörður - 1, Drangsnes
33 2571
Guðmundur Jónsson ST 17 6.5 6 1.5 Handfæri Hólmavík
34 2655
Björn EA 220 5.4 5 1.7 Net Grímsey
35 2871
Agla ÁR 79 5.4 3 3.0 Handfæri Hólmavík, Bolungarvík
36 2868
Jónína Brynja ÍS 55 5.1 1 5.1 Handfæri Bolungarvík
37 2018
Garpur RE 148 4.9 3 3.0 Handfæri Sandgerði
38 2482
Lukka ÓF 57 4.7 3 2.5 Handfæri Siglufjörður
39 2790
Halldór NS 302 3.3 3 2.1 Handfæri Bakkafjörður
40 2390
Hilmir ST 1 3.3 1 3.3 Lína Hólmavík
41 2800
Fanney EA 48 3.2 2 2.1 Lína Hrísey
42 2580
Smári ÓF 20 3.2 1 3.2 Handfæri Siglufjörður
43 2585
Oddur á nesi SI 176 1.9 1 1.9 Lína Siglufjörður
44 1873
Blær ST 85 1.6 2 0.8 Handfæri Hólmavík
45 2545
Bergur Sterki HU 17 1.1 1 1.1 Handfæri Skagaströnd
46 1929
Gjafar ÍS 72 0.5 1 0.5 Lína Flateyri
47 2786
Hrund HU 15 0.1 1 0.1 Handfæri Hafnarfjörður