Bátar að 21 BT í Apríl 2025.nr.1

Listi númer 1


APríl byrjar ansi rólega, fjórir bátar komnir með yfir 20 tonna afla og þar af eru tveir bátar á grásleppu

og báðir eru ST bátar, Hlökk ST í Hólmavík og Skúli ST á Drangsnesi

Enginn handfærabátur er á þessum lista, og Guðrún GK eini grásleppubáturinn frá Sandgerði

Hlökk ST mynd Ingimundur Pálsson



Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn Höfn
1 2755
Jón Ásbjörnsson RE 777 22.8 2 12.1 Lína Þorlákshöfn
2 2696
Hlökk ST 66 21.8 3 8.1 Grásleppa Hólmavík
3 2754
Skúli ST 75 21.6 4 5.9 Grásleppa Drangsnes
4 2952
Margrét GK 33 20.9 3 11.9 Lína Sandgerði
5 2726
Hrefna ÍS 267 19.8 3 7.3 Lína Flateyri
6 7243
Dagur ÞH 110 17.9 3 6.6 Lína Þórshöfn
7 2771
Litlanes ÞH 3 16.9 4 8.4 Lína Þórshöfn
8 2673
Elli P SU 206 15.0 3 7.7 Lína Breiðdalsvík
9 2579
Kóngsey ST 4 13.5 3 5.2 Grásleppa Drangsnes
10 2670
Sunnutindur SU 95 10.4 1 10.4 Lína Djúpivogur
11 1922
Finni NS 21 9.0 4 2.4 Net Bakkafjörður
12 2800
Fanney EA 48 8.7 3 3.3 Lína Hrísey
13 2500
Geirfugl GK 66 6.9 1 6.9 Lína Sandgerði
14 2718
Þorleifur EA 88 6.9 6 2.1 Net Grímsey
15 2778
Hulda GK 17 6.2 2 5.9 Lína Sandgerði
16 1920
Máni DA 68 6.1 3 2.4 Grásleppa Patreksfjörður
17 2641
Björn Hólmsteinsson ÞH 164 5.6 4 1.9 Grásleppa Raufarhöfn
18 2905
Eskey ÓF 80 5.4 1 5.4 Lína Akranes
19 2666
Glettingur NS 100 5.0 2 2.8 Grásleppa Bakkafjörður
20 1887
Máni II ÁR 7 4.9 1 4.8 Lína Þorlákshöfn
21 2790
Elías Magnússon ÍS 9 3.5 1 3.4 Grásleppa Suðureyri
22 2570
Högni ÍS 155 3.3 4 1.4 Grásleppa Bolungarvík
23 7007
Gunnþór ÞH 75 2.5 2 1.4 Grásleppa Raufarhöfn
24 2614
Æsir BA 808 2.2 1 2.2 Grásleppa Brjánslækur
25 2733
Von HU 170 1.0 1 1.1 Net Skagaströnd
26 2243
Rán SH 307 0.7 1
Grásleppa Ólafsvík
27 1621
Guðrún GK 96 0.6 1 0.6 Grásleppa Sandgerði
28 2736
Sæli BA 333 0.1 1
Lína Tálknafjörðuir
Kæru Lesendur.
Ég er að spá í að breyta um texta, hinn var þreyttur
Takk kæru lesendur fyrir stuðninginn og hérna 
eru upplýsingar
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisson