Bátar að 21 BT í Apríl 2025.nr.3

Listi númer 3



Veiðin mjög góð hjá bátunuim eftir stoppið og vekur athygli mokveiði hjá tveimur ST grásleppu bátum

Skúli ST var með 8,4 tonn í aðeins einni löndun 
og Hlökk ST var með 9,5 tonn í 2 róðrum,

báðir bátarnir eru komnir með yfir 40 tonn af grásleppu

Tveir bátar komnir með yfir 75 tonna afla
og Litlanes ÞH var með 12,8 tonni´3
Margrét GK 14,1 tonní 1
Hrefna ÍS mokveiddi af steinbít og var með 33,3 tonní 2 róðrum 

Hópsnes GK 16,4 tonní 2

Skúli ST mynd Ingólfur Haraldsson

Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn Höfn
1 2771 1 Litlanes ÞH 3 86.2 12 12.1 Lína Þórshöfn
2 2952 2 Margrét GK 33 76.3 7 13.8 Lína Sandgerði
3 2726 8 Hrefna ÍS 267 63.5 7 18.1 Lína Flateyri
4 2661 3 Kristinn ÞH 163 62.1 13 11.2 Net Raufarhöfn
5 2755 4 Jón Ásbjörnsson RE 777 55.8 4 21.6 Lína Þorlákshöfn
6 2754 5 Skúli ST 75 49.6 8 8.3 Grásleppa Drangsnes
7 2696 7 Hlökk ST 66 43.3 8 8.1 Grásleppa Hólmavík
8 2736 12 Sæli BA 333 39.3 4 17.6 Lína Tálknafjörðuir
9 2673 6 Elli P SU 206 34.3 6 7.7 Lína Breiðdalsvík
10 2390 16 Hilmir ST 1 28.7 5 7.9 Grásleppa Hólmavík
11 7243 9 Dagur ÞH 110 26.9 5 6.6 Lína Þórshöfn
12 2800 23 Fanney EA 48 24.8 8 5.5 Lína Hrísey
13 2666 17 Glettingur NS 100 24.2 8 4.8 Grásleppa Bakkafjörður
14 2712 21 Lilja SH 16 23.4 2 14.3 Lína Rif
15 2457 27 Hópsnes GK 77 23.3 3 9.1 Lína Sandgerði
16 1922 10 Finni NS 21 22.9 12 2.6 Net Bakkafjörður
17 2670 11 Sunnutindur SU 95 21.3 2 10.8 Lína Djúpivogur
18 2905 14 Eskey ÓF 80 20.5 4 6.2 Lína Akranes
19 2790 19 Elías Magnússon ÍS 9 18.1 7 4.1 Grásleppa Suðureyri
20 2579 13 Kóngsey ST 4 17.8 5 5.2 Grásleppa Drangsnes
21 2778 15 Hulda GK 17 16.5 3 5.9 Lína Sandgerði
22 2763
Brynja SH-236 16.5 4 6.2 lína Ólafsvík
23 2570 20 Högni ÍS 155 12.9 10 2.1 Grásleppa Bolungarvík
24 2614 26 Æsir BA 808 10.8 4 3.5 Grásleppa Brjánslækur
25 2641 18 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 10.8 7 1.9 Grásleppa Raufarhöfn
26 7007 22 Gunnþór ÞH 75 8.9 4 1.4 Grásleppa Raufarhöfn
27 1621 31 Guðrún GK 96 8.7 5 4.1 Grásleppa Sandgerði
28 1920 24 Máni DA 68 7.8 5 2.4 Grásleppa Patreksfjörður
29 2714 25 Þorleifur EA 88 7.5 7 2.1 Net Grímsey
30 1637
Sara ÍS 186 7.4 2 4.1 Grásleppa Suðureyri
31 2243 29 Rán SH 307 7.2 5 3.6 Grásleppa Ólafsvík
32 2500 28 Geirfugl GK 66 6.9 1 6.9 Lína Sandgerði
33 1852
Agnar BA 125 5.9 3 4.3 Lína Patreksfjörður
34 1887 30 Máni II ÁR 7 5.6 2 4.8 Lína Þorlákshöfn
35 2615
Gulltoppur EA 24 5.2 1 5.2 Lína Sandgerði
36 1959
Simma ST 7 4.9 1 4.9 Grásleppa Drangsnes
37 2733 32 Von HU 170 4.0 2 2.9 Net Skagaströnd