Bátar að 21 BT í Desember 2025.nr.1

Listi númer 1


Ekki margir bátar , aðeins 16, og Margrét GK með ansi mikla yfirburði í byrjun,  tæp 17 tonn og þar af 12 tonn í einni löndun 

en báturinn landar í Sandgerði

þar á eftir er Fanney EA frá Hrísey , en báturinn er búinn að fara í þrjá róðra sem er mesta af línubátunum í þessum flokki

það sem af er desember

frekar rólegt hjá netabátnum sem á þessum lista eru

Fanney EA mynd Haukur Sigtryggur Valdimarsson


SætiSknrÁðurNafnHeildarafliFjöldiMestVeiðarfæriHöfn
12952
Margrét GK - 3316.6212.1LínaSandgerði
22800
Fanney EA - 488.933.1LínaHrísey
32820
Benni ST - 57.917.9LínaDrangsnes
42766
Herja ST - 1666.516.5LínaHólmavík
52755
Jón Ásbjörnsson RE - 7776.116.1LínaÞorlákshöfn
62763
Brynja SH - 2365.315.3LínaÓlafsvík
72706
Sólrún EA - 1514.614.6LínaHúsavík
81848
Sjöfn SH - 43.941.3PlógurStykkishólmur
92771
Litlanes ÞH - 33.213.2LínaBakkafjörður
102070
Fjóla SH - 73.140.9PlógurStykkishólmur
111929
Gjafar ÍS - 722.821.5LínaFlateyri
122586
Júlli Páls SH - 7122.412.4NetÓlafsvík
132710
Straumey EA - 501.711.7LínaHrísey
141523
Sunna Líf GK - 610.910.9NetKeflavík
151546
Halldór afi KE - 2220.510.5NetKeflavík
162678
Addi afi GK - 370.110.1NetKeflavík