Bátar að 21 bt í des.nr.6,2019

Listi númer 6.



ekki mikið um að vera  nema að mjög margir bátar eru að róa núna frá Sandgerði og hefur afli hjá bátunum þaðan verið nokkuð góður,

margir að róa núna á milli jóla og nýárs.  enn ekki eru allar þær aflatölur komnir inn,

Otur II ÍS m eð 9,1 tonní 2 og kominn á toppinn,

Tryggvi Eðvarðs SH 8,9 tonní 1

Einar Hálfdáns ÍS 9,3 tonní 2

Hlökk ST 6,7 tonní 1

Benni ST 6,8 tonní 1

Beta GK 7,6 tonní 1 frá Sandgerði,

Alli gK 7,1 tonní 2 

Karólína ÞH 7,8 tonní 1 á Húsavík

Guðrún GK 10,5 tonní 3 í Sandgerði,

Gulltoppur GK 6,3 tonní 2 líka þar

 Jamm allir að fara inná þennan tengil.  engin %$#" afsökun heheh




Guðrún GK mynd Hafþór Hreiðarsson



Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2599 2 Otur II ÍS 173 66.8 14 6.3 Lína Bolungarvík
2 2800 3 Tryggvi Eðvarðs SH 2 62.9 8 14.4 Lína Ólafsvík
3 2718 1 Dögg SU 118 61.1 9 11.7 Lína Hornafjörður, Stöðvarfjörður
4 2790 7 Einar Hálfdáns ÍS 11 53.7 14 7.4 Lína Bolungarvík
5 2706 5 Sólrún EA 151 50.1 8 7.9 Lína Árskógssandur, Dalvík
6 2570 6 Guðmundur Einarsson ÍS 155 48.3 11 7.0 Lína Bolungarvík
7 2763 10 Brynja SH 236 44.5 8 8.6 Lína Ólafsvík
8 2670 8 Sunnutindur SU 95 40.2 6 10.3 Lína Djúpivogur
9 2739 9 Siggi Bessa SF 97 39.8 8 6.4 Lína Hornafjörður
10 2799 11 Daðey GK 777 38.8 7 8.4 Lína Sandgerði, Breiðdalsvík, Grindavík
11 2682 13 Kvika SH 23 35.8 6 11.5 Lína Ólafsvík
12 2778 12 Dúddi Gísla GK 48 32.9 9 4.7 Lína Grindavík, Skagaströnd
13 2710 16 Straumey EA 50 32.7 8 6.1 Lína Dalvík, Hrísey
14 2696 19 Hlökk ST 66 31.2 5 8.0 Lína Hólmavík
15 100 14 Jakob N-5-G 28.0 4 11.5 lína Noregur 16
16 2820 22 Benni ST 5 27.9 6 7.9 Lína Drangsnes
17 2406 15 Sverrir SH 126 26.8 6 7.7 Lína Ólafsvík
18 2766 17 Steinunn HF 108 26.2 5 7.8 Lína Sandgerði, Stöðvarfjörður, Grindavík
19 2726 18 Hrefna ÍS 267 25.6 4 8.2 Lína Suðureyri
20 2764 26 Beta GK 36 24.1 5 7.6 Lína Sandgerði
21 2771 20 Litlanes ÞH 3 22.8 4 8.4 Lína Bakkafjörður
22 2755 21 Jón Ásbjörnsson RE 777 21.8 4 9.9 Lína Þorlákshöfn, Hornafjörður, Djúpivogur
23 2736 23 Sæli BA 333 21.2 6 6.8 Lína Tálknafjörður
24 2678 30 Alli GK 37 19.7 7 4.7 Lína Sandgerði
25 2070 25 Fjóla SH 7 19.0 14 3.1 plógur Stykkishólmur
26 2760 34 Karólína ÞH 100 17.6 4 7.9 Lína Húsavík
27 2640 36 Guðrún GK 47 17.5 4 7.0 Lína Sandgerði, Neskaupstaður, Grindavík
28 2959 24 Öðlingur SU 19 16.9 3 6.0 Lína Djúpivogur
29 2673 27 Elli P SU 206 16.0 4 5.5 Lína Breiðdalsvík
30 2757 28 Háey II ÞH 275 15.3 3 6.4 Lína Raufarhöfn
31 2604 29 Dóri GK 42 14.5 3 10.8 Lína Sandgerði, Neskaupstaður
32 2712 31 Lilja SH 16 12.3 3 5.1 Lína Rif
33 2243 32 Rán SH 307 10.6 3 3.9 Lína Ólafsvík
34 2657 33 Óli G GK 50 9.9 2 7.3 Lína Sandgerði
35 2615 41 Gulltoppur GK 24 9.0 3 4.9 Lína Sandgerði
36 2672 35 Halldór NS 302 8.5 2 4.8 Lína Bakkafjörður
37 1852
Agnar BA 125 7.2 6 1.6 Lína Bíldudalur, Patreksfjörður
38 2733 37 Von GK 113 7.0 2 5.8 Lína Suðureyri
39 2811
Fönix BA 123 6.8 3 2.5 Lína Patreksfjörður
40 1516
Fjóla GK 121 6.6 7 1.2 plógur Stykkishólmur
41 2545
Bergur Sterki HU 17 5.3 2 3.7 Lína Skagaströnd
42 2754
Skúli ST 75 4.5 1 4.5 Lína Drangsnes
43 2680
Sæfari HU 212 4.1 3 1.6 Lína Skagaströnd
44 7243
Dagur ÞH 110 3.6 1 3.6 Lína Þórshöfn
45 2585
Oddur á nesi ÓF 176 2.3 1 2.3 Lína Siglufjörður