Bátar að 21 BT í Febrúar 2025.nr.1

Listi númer 1


mjög svo rólegt yfir bátunum á þessum lista

kominn 11 febrúar og Fjóla SH og Þorleifur EA eru þeir bátar sem hafa náð að fara í flesta róðranna

fimm hjá hvorum báti.

Tveir bátar með yfir 20 tonna afla, og reyndar þá vantar ennþá afla inná til dæmis Margréti GK.

Fjóla SH mynd Ríkarður Ríkarðsson



Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn Höfn
1 2726
Hrefna ÍS 267 26.1 3 11.2 Lína Suðureyri
2 2771
Litlanes ÞH 3 24.7 2 15.8 Lína Bakkafjörður
3 2952
Margrét GK 33 15.2 2 14.8 Lína Sandgerði
4 2706
Sólrún EA 151 14.0 3 6.2 Lína Raufarhöfn
5 2905
Eskey ÓF 80 11.2 1 11.2 Lína Akranes
6 2763
Brynja SH 236 10.8 1 10.8 Lína Ólafsvík
7 2615
Gulltoppur EA 24 10.7 1 10.7 Lína Dalvík
8 2585
Oddur á nesi SI 176 9.0 1 9.0 Lína Siglufjörður
9 2670
Sunnutindur SU 95 7.4 1 7.4 Lína Djúpivogur
10 2070
Fjóla SH 7 7.4 5 2.4 Plógur Stykkishólmur
11 2778
Hulda GK 17 7.1 1 7.1 Lína Sandgerði
12 1852
Agnar BA 125 6.8 1 6.8 Lína Bíldudalur
13 2457
Hópsnes GK 77 5.6 1 5.6 Lína Sandgerði
14 2820
Benni ST 5 4.6 1 4.6 Lína Drangsnes
15 2718
Þorleifur EA 88 4.3 5 1.9 Net Grímsey
16 2800
Fanney EA 48 4.0 2 2.6 Lína Hrísey
17 2696
Hlökk ST 66 3.9 1 3.9 Lína Hólmavík
18 2243
Rán SH 307 3.8 2 2.0 Lína Ólafsvík
19 7007
Gunnþór ÞH 75 1.9 1 1.9 Net Raufarhöfn
20 2736
Sæli BA 333 0.5 1 0.5 Lína Tálknafjörður
21 1523
Sunna Líf GK 61 0.3 1 0.3 Net Keflavík
22 2678
Addi afi GK 37 0.2 1 0.2 Net Keflavík