Bátar að 21 BT í janúar.nr.1, 2018

Listi númer 1.


Jæja þessi listi hefur alltaf verið eitt af vinsælli efnum á Aflafrettir. og núna verður fjör.

og eins og á listanum bátar að 13 bt þá eru bátar frá Sandgerði í miklum mæli á listanum .  t.d eru 4 bátar á topp 10 frá Sandgerði

og já 2 efstu bátarnir þaðan.  vel gert

D0gg SU og Sunnutindur SU byrja báðir vel.  hvor bátur með yfir 13 tonn í einni löndun,


Enn Júlli skipstjóri á Daðey GK hefur leikinn árið 2018 á toppnum á þessum fyrsta lista ársins,


Daðey GK mynd Jón Steinar Sæmundsson




Höfn Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2799
Daðey GK 777 26,5 4 7,6 Lína Sandgerði
2 2604
Dóri GK 42 19,7 4 6,1 Lína Sandgerði
3 2800
Tryggvi Eðvarðs SH 2 19,5 2 13,5 Lína Arnarstapi
4 2710
Bliki ÍS 203 18,8 4 5,0 Lína Suðureyri
5 2664
Guðmundur á Hópi HU 203 18,5 4 5,9 Lína Skagaströnd
6 2599
Otur II ÍS 173 18,1 3 7,5 Lína Bolungarvík
7 2755
Jón Ásbjörnsson RE 777 18,1 3 12,0 Lína Sandgerði
8 2733
Von GK 113 17,8 4 6,4 Lína Sandgerði
9 2631
Gestur Kristinsson ÍS 333 14,5 4 3,9 Lína Suðureyri
10 2673
Særún EA 251 14,0 4 4,0 Lína Árskógssandur
11 2718
Dögg SU 118 13,9 1 13,9 Lína Stöðvarfjörður
12 2830
Álfur SH 414 13,4 3 5,4 Lína Skagaströnd
13 2670
Sunnutindur SU 95 13,3 1 13,3 Lína Djúpivogur
14 2746
Bergur Vigfús GK 43 13,3 3 5,7 Lína Sandgerði
15 2726
Hrefna ÍS 267 12,4 3 5,2 Lína Suðureyri
16 2763
Brynja SH 236 11,5 3 5,1 Lína Ólafsvík
17 2811
Fönix BA 123 10,6 1 10,6 Lína Patreksfjörður
18 2757
Háey II ÞH 275 10,5 2 5,9 Lína Húsavík
19 2696
Hlökk ST 66 10,0 2 5,5 Lína Hólmavík
20 2790
Einar Hálfdáns ÍS 11 9,9 3 3,5 Lína Bolungarvík
21 2406
Sverrir SH 126 8,9 3 4,1 Lína Ólafsvík
22 1523
Sunna Líf KE 7 7,2 3 3,0 Net Sandgerði
23 2739
Siggi Bessa SF 97 5,4 1 5,4 Lína Hornafjörður
24 1852
Agnar BA 125 5,3 2 3,5 Lína Bíldudalur
25 2754
Skúli ST 75 5,1 1 5,1 Lína Drangsnes
26 2574
Guðbjartur SH 45 4,6 2 4,1 Lína Arnarstapi
27 2585
Rósi ÍS 54 4,5 2 2,4 Lína Bolungarvík
28 2570
Guðmundur Einarsson ÍS 155 4,2 2 2,1 Lína Bolungarvík
29 2070
Fjóla SH 7 4,2 3 2,7 plógur Stykkishólmur
30 2651
Lágey ÞH 265 3,2 1 3,2 Lína Raufarhöfn
31 2682
Kvika SH 23 3,1 1 3,1 Lína Ólafsvík
32 2680
Sæfari HU 212 2,9 2 1,9 Lína Skagaströnd
33 2515
Jóhanna G ÍS 56 2,8 1 2,8 Lína Flateyri
34 2243
Hafnartindur SH 99 2,8 2 1,8 Net Rif
35 2766
Benni SU 65 0,3 1 0,3 Lína Stöðvarfjörður
36 2736
Steinunn HF 108 0,1 1 0,1 Lína Stöðvarfjörður