Bátar að 21 BT í júlí árið 2008


Árið 2008 þá voru ekki til neinir 30 tonna krókabátur og því voru flestir bátanna 15 tonn, enn listinn miðast við 21 tonn eins og er núna áríð 2022


eins og sést þá voru Einhamarsbátarnir Auður Vésteins GK og Gísli Súrsson GK aflahæstir 

annars látum bara listann tala sínu máli.


Auður Vésteins GK mynd Vigfús Markússon


Sæti Sknr Áður Nafn Afli Landanir Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2708
Auður Vésteins GK 88 99.1 23 9.2 Lína Stöðvarfjörður
2 2608
Gísli Súrsson GK 8 90.9 24 8.7 Lína Siglufjörður
3 2570
Guðmundur Einarsson ÍS  77.3 25 8.0 Lína Bolungarvík
4 2670
Þórkatla GK 9 75.7 19 8.7 Lína Siglufjörður
5 2714
Óli Gísla GK 112 69.6 14 7.2 Lína Skagaströnd
6 2664
Guðmundur á Hópi GK 203 67.3 18 8.1 Lína Skagaströnd
7 2673
Hópsnes GK 77 65.9 15 8.0 Lína skagaströnd
8 2646
Sirrý ÍS 84 64.8 20 6.0 Lína Bolungarvík
9 2672
Óli á Stað GK 99 63.4 19 6.7 Lína Siglufjörður
10 2766
Benni SF 66 60.5 13 9.2 Lína Hornafjörður
11 2631
Gestur Kristinsson ÍS 333 56.8 23 4.1 Lína Suðureyri
12 2606
Örninn GK 204 54.2 11 6.7 Lína Skagaströnd
13 2632
Vilborg GK 320 52.1 14 7.4 Lína Siglufjörður
14 2615
Oddur á Nesi SI 76 50.0 12 9.3 Lína siglufjörður
15 2651
Lágey ÞH 265 49.9 12 5.8 Lína Bakkafjörður, Húsavík
16 2690
Björgmundur ÍS 49 46.1 17 4.5 Lína Bolungarvík
17 7243
Reynir Þór SH 140 45.7 12 6.5 Skötuselsnet Rif
18 2575
Hildur GK 117 45.6 12 7.3 Lína Skagaströnd
19 2628
Narfi SU 68 45.5 12 6.6 Lína Stöðvarfjörður
20 2586
Alda HU 112 43.0 13 5.8 Lína Skagaströnd
21 2757
Háey II ÞH 275 42.1 10 10.1 Lína Bakkafjörður, Þórshöfn
22 2418
Öðlingur SU 19 41.9 13 5.2 Handfæri Djúpivogur
23 2760
Karólína ÞH 100 40.4 6 7.8 Lína Bakkafjörður, Raufarhöfn
24 2726
Hrefna ÍS 267 39.8 15 3.5 Lína Suðureyri
25 2574
Guðbjartur SH 45 38.0 15 4.3 Lína Skagaströnd
26 2599
Jonni SI 86 36.6 9 6.1 Lína Siglufjörður
27 2614
Kristján ÍS 816 35.5 15 3.1 Lína Suðureyri
28 1637
Úlla SH 269 35.4 14 4.2 Lína Ólafsvík
29 2704
Kiddi Lár GK 501 30.1 9 7.2 Lína Siglufjörður
30 2652
Happadís GK 16 30.0 10 5.4 Lína Hornafjörður
31 2315
Gunnar afi SH 474 28.4 13 4.5 Lína Skagaströnd
32 1600
Staðarvík GK 44 27.1 11 2.9 Lína Siglufjörður
33 2666
Glettingur NS 100 27.1 13 3.9 Lína Borgarfjörður Eystri
34 2243
Brynja SH 237 26.5 8 5.0 Lína Ólafsvík
35 2650
Bíldsey SH 65 26.3 6 5.4 Lína Hofsós
36 2706
Sæunn Sæmundsdóttir ÁR  25.9 10 4.2 Lína Þorlákshöfn
37 2622
Dóri GK 42 23.8 5 5.7 Lína Siglufjörður
38 2641
Anna GK 540 22.2 9 4.4 Lína Djúpivogur
39 1774
Bára SI 10 21.0 8 3.6 Lína Siglufjörður
40 2580
Digranes NS 124 16.7 8 4.4 Lína, Handfæri Bakkafjörður
41 2710
Bliki EA 12 14.9 7 5.4 Lína, Handfæri Dalvík
42 1511
Ragnar Alfreðs HU 7 14.4 7 4.0 Handfæri Sandgerði
43 2764
Beta VE 36 14.2 4 6.1 Lína Hornafjörður
44 2579
Tryggvi Eðvarðs SH 2 12.2 7 4.5 Handfæri, Lína Rif
45 2678
Landey SH 31 12.2 6 4.2 Lína Ólafsvík
46 2736
Sigrún Hrönn ÞH 36 11.7 3 7.2 Lína Húsavík
47 1523
Sunna Líf KE 7 11.2 4 4.6 Net Keflavík
48 1928
Halldór NS 302 10.3 10 1.5 Lína Bakkafjörður
49 2005
Birgir GK 263 10.0 3 4.8 Handfæri Sandgerði, Grindavík