Bátar að 21 bt í júlí.2024.nr.2

Listi númer 2

Jón Ásbjörnsson RE sem er eini línubáturinn á veiðum fyrir sunnan með 26,4 tonn í 3 róðrum 
og með því orðin hæstur
Margrét GK 12,2 tonn í 2

Þorleifur EA á netum og er að veiða nokkuð vel, var með 16,5 tonn í 4 róðrum 
Hrefna ÍS 10,8 tonn í 2
Benni ST 8,4 tonní2

Greinilegt að áhöfnin á Kristinn ÞH ætlar sér risahluti á færunuim núna í sumar, því að núna voru þeir með 
12,8 tonn í 3 róðrum og mest 5 tonn í einni löndun


Bergur Vigfús GK sem er líka stór færabátur eins og KRistinn ÞH mun líka hífa sig vel upp færalistann

því núna voru þeir með 4,3 tonn í einni lö0ndun, en hann er að eltast við ufsann.


Kristinn ÞH mynd Hörður Þorgeirsson

Sæti Sæti áður Sknr Nafn Afli Landanir Mest veiðarfæri Höfn
1 2755 2 Jón Ásbjörnsson RE 777 55.7 7 10.0 Lína Þorlákshöfn
2 2952 1 Margrét GK 33 43.2 7 11.4 Lína Hólmavík
3 2718 5 Þorleifur EA 88 30.8 9 5.2 Net Grímsey
4 2726 3 Hrefna ÍS 267 28.9 5 6.2 Lína Suðureyri
5 2820 4 Benni ST 5 24.7 3 8.7 Lína Drangsnes
6 2661 7 Kristinn ÞH 163 21.4 6 5.0 Handfæri Raufarhöfn
7 2778 6 Hulda GK 17 15.0 5 4.5 Lína Skagaströnd
8 2793 12 Særún EA 251 14.5 5 3.9 Handfæri, Net Dalvík
9 2615 14 Gulltoppur GK 24 10.8 3 4.3 Lína Skagaströnd
10 2070 9 Fjóla SH 7 9.3 5 3.0 Grásleppunet Stykkishólmur
11 2014 10 Nökkvi ÁR 101 8.9 8 1.9 Handfæri Þorlákshöfn
12 2673
Elli P SU 206 8.5 2 4.6 Lína Breiðdalsvík
13 2678 11 Addi afi GK 37 8.5 8 1.8 Handfæri Sandgerði
14 2800 8 Fanney EA 48 7.7 3 3.8 Lína Hrísey
15 2746 21 Bergur Vigfús GK 43 7.7 2 4.3 Handfæri Sandgerði
16 2418 15 Öðlingur SU 191 7.3 9 1.0 Handfæri Borgarfjörður Eystri, Djúpivogur
17 2076 19 Gunnar KG ÞH 34 6.8 9 0.8 Handfæri Þórshöfn
18 1523
Sunna Líf GK 61 6.6 7 1.7 Handfæri Sandgerði, Keflavík
19 2125
Fengur EA 207 6.4 8 0.8 Handfæri Siglufjörður, Grímsey, Dalvík
20 1887
Máni II ÁR 7 6.1 8 0.9 Handfæri Reykjavík
21 2871
Agla ÍS 179 6.1 8 0.8 Handfæri Bolungarvík
22 2515
Eyrún SH 94 6.1 6 1.7 Grásleppunet Grundarfjörður
23 7145
Tryggvi Sveins EA 49 5.8 9 0.8 Handfæri Grímsey
24 1829
Máni ÁR 70 5.7 8 0.9 Handfæri Reykjavík
25 1959
Simma ST 7 5.5 7 0.9 Handfæri Norðurfjörður - 1
26 2050
Sæljómi BA 59 5.5 9 0.9 Handfæri Patreksfjörður
27 1764
Særós ST 207 5.4 7 0.8 Handfæri Norðurfjörður - 1
28 2689
Birta BA 72 5.1 4 2.1 Handfæri Tálknafjörður
29 2672
Áki í Brekku SU 760 4.9 2 2.7 Handfæri Hornafjörður
30 1834
Neisti HU 5 4.8 7 0.9 Handfæri Bolungarvík
31 2482
Lukka ÓF 57 4.8 7 0.9 Handfæri Siglufjörður
32 1650
Sólfaxi SK 80 4.7 6 0.8 Handfæri Norðurfjörður - 1
33 1852
Agnar BA 125 4.4 7 0.8 Handfæri Patreksfjörður
34 2033
Jón Pétur RE 411 4.4 6 0.9 Handfæri Patreksfjörður
35 1920
Máni DA 68 4.1 6 0.9 Handfæri Patreksfjörður
36 2869
Kristbjörg KE 77 4.1 5 1.3 Handfæri Ólafsvík
37 1928
Sæstjarnan BA 164 4.0 6 0.8 Handfæri Tálknafjörður
38 2586
Júlli Páls SH 712 4.0 5 0.8 Handfæri Ólafsvík, Patreksfjörður
39 2664
Flugaldan AK 66 3.9 7 0.8 Handfæri Patreksfjörður
40 1637
Sara ÍS 186 3.8 5 0.8 Handfæri Suðureyri
41 2570
Högni ÍS 155 3.6 5 0.8 Handfæri Bolungarvík
42 2018
Garpur RE 148 3.5 6 0.9 Handfæri Patreksfjörður
43 2830
Maren SH 555 3.2 5 0.8 Handfæri Patreksfjörður
44 7243
Dagur ÞH 110 3.2 1 3.2 Handfæri Þórshöfn
45 1153
Margrét SU 4 3.1 5 0.9 Handfæri Sandgerði
46 1866
Straumur BA 800 1.5 2 0.8 Handfæri Tálknafjörður, Patreksfjörður
47 2005
Kaldi SK 121 1.3 4 0.5 Net Sauðárkrókur
48 2068
Gullfari HF 290 1.3 2 0.8 Handfæri Hafnarfjörður
49 2571
Guðmundur Jónsson ST 17 1.0 2 0.5 Handfæri Hólmavík
50 2545
Bergur Sterki HU 17 0.6 1 0.6 Handfæri Skagaströnd
51 1911
Koppalogn SH 62 0.6 1 0.6 Handfæri Patreksfjörður
52 1929
Gjafar ÍS 72 0.2 1 0.2 Lína Þingeyri
Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisso