Bátar að 21 Bt í júlí.nr.1,,2018

Listi númer 1.


Fín línuveiði og Áki í Brekku SU byrjar ansi vel  12,6 tonn í einni  löndun,

Góð handfæraveiði er hjá bátunum og þeir sem eru ofarlega á þessum lista eruað landa á Vestfjörðurm

og einn af elstu bátunum sem er á þessum lista,

Ragnar Alfreðs GK byrjar aflahæstur handfærabátanna á þessum lista,

og mest með 5,8 tonn í einni löndun,


Ragnar Alfreðs GK mynd Gísli Reynisson


Sæti Sknr Áður Nafn Afli Landanir Mest Veiðarfæri Höfn
1 2736
Steinunn HF 108 38.7 5 13.2 Lína Stöðvarfjörður
2 2604
Dóri GK 42 29.0 5 7.9 Lína Neskaupstaður
3 2652
Áki í Brekku SU 760 27.3 4 12.6 Lína Breiðdalsvík
4 2790
Einar Hálfdáns ÍS 11 24.4 6 8.4 lína Bolungarvík
5 2650
Digranes NS 124 23.6 5 6.5 Lína Bakkafjörður
6 2766
Benni SU 65 23.0 6 7.1 Lína Stöðvarfjörður
7 2670
Sunnutindur SU 95 22.3 4 6.5 Lína Djúpivogur
8 2771
Litlanes ÞH 3 21.7 3 8.9 Lína Bakkafjörður
9 2733
Von GK 113 17.9 5 6.9 Lína Neskaupstaður
10 2757
Háey II ÞH 275 16.6 3 7.3 Lína Raufarhöfn
11 2599
Otur II ÍS 173 16.3 7 4.1 Lína Bolungarvík
12 2706
Sólrún EA 151 12.2 2 6.4 Lína Árskógssandur
13 2726
Hrefna ÍS 267 11.6 5 2.8 Lína Suðureyri
14 2672
Halldór NS 302 11.3 4 3.7 Lína Bakkafjörður
15 1511
Ragnar Alfreðs GK 183 10.1 2 5.8 Handfæri Bolungarvík
16 2712
Alda HU 112 9.9 3 3.7 Lína Skagaströnd
17 2570
Guðmundur Einarsson ÍS 155 9.6 5 3.4 Lína Bolungarvík
18 1852
Agnar BA 125 8.5 3 4.0 Handfæri Patreksfjörður
19 2631
Gestur Kristinsson ÍS 333 7.6 4 2.0 Lína Suðureyri
20 1764
Særós RE 207 7.1 3 2.8 Handfæri Suðureyri
21 2661
Kristinn ÞH 163 7.0 4 2.0 Net Raufarhöfn
22 2710
Bliki ÍS 203 6.9 4 2.0 Lína Suðureyri
23 2820
Kristján HF 100 6.8 1 6.8 Handfæri Ólafsvík
24 2406
Sverrir SH 126 6.5 1 6.5 Handfæri Ólafsvík
25 2689
Birta BA 72 6.2 3 3.3 Handfæri Patreksfjörður
26 2586
Júlli Páls SH 712 4.8 1 4.8 Handfæri Ólafsvík
27 2754
Skúli ST 75 4.3 1 4.3 Lína Drangsnes
28 2666
Glettingur NS 100 4.1 1 4.1 Lína Borgarfjörður Eystri
29 2033
Jón Pétur RE 411 3.2 2 1.6 Handfæri Grindavík
30 2680
Sæfari HU 212 3.2 1 3.2 Lína Skagaströnd
31 2760
Karólína ÞH 100 2.9 1 2.9 Lína Húsavík
32 2076
Gunnar KG ÞH 34 2.4 3 0.8 Handfæri Þórshöfn
33 2571
Guðmundur Jónsson ST 17 2.1 1 2.1 Lína Hólmavík
34 2243
Hafnartindur SH 99 2.1 3 0.8 Handfæri Rif
35 1774
Sigurey ST 22 1.9 1 1.9 Kræklingalína Drangsnes
36 1523
Sunna Líf GK 61 1.7 2 1.1 Skötuselsnet Sandgerði
37 2869
Geisli SH 41 1.6 2 0.8 Handfæri Ólafsvík
38 2579
Mávur ÓF 96 1.6 2 0.8 Handfæri Siglufjörður
39 2070
Fjóla SH 7 1.5 1 1.5 Grásleppunet Stykkishólmur
40 2581
Ársæll Sigurðsson HF 80 1.5 3 0.9 Handfæri Hafnarfjörður
41 2338
Sjávarperlan ÍS 313 0.8 1 0.8 Handfæri Flateyri