Bátar að 21 Bt í júní.nr.1,2019

Listi númer 1.



Mjög furðuleg byrjun í júní.

fáir bátar og veiði bátanna mjög lítil í byrjun

og það sem vekur mesta athygli er að báturinn sem er öðru sætinu

er Sigurey ST sem er á kræklingalínu


Sigurey ST mynd Gísli Reynisson



Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2760
Karólína ÞH 100 5.1 2 3.0 Lína Kópasker - 1
2 1774
Sigurey ST 22 5.0 2 2.9 Kræklingalína Drangsnes
3 2706
Sólrún EA 151 4.8 1 4.8 Lína Siglufjörður
4 2771
Litlanes ÞH 3 3.4 1 3.4 Lína Bakkafjörður
5 2763
Brynja SH 236 3.1 1 3.1 Lína Ólafsvík
6 2599
Otur II ÍS 173 2.9 1 2.9 Lína Bolungarvík
7 2790
Einar Hálfdáns ÍS 11 2.5 1 2.5 Lína Bolungarvík
8 2243
Rán SH 307 2.4 1 2.4 Lína Ólafsvík
9 1516
Fjóla GK 121 1.1 3 0.5 Grásleppunet Hafnarfjörður
10 1928
Sædís ÍS 67 0.9 2 0.4 Handfæri Bolungarvík
11 2869
Geisli SH 41 0.8 1 0.8 Handfæri Ólafsvík
12 1914
Gosi KE 102 0.6 1 0.6 Handfæri Þorlákshöfn
13 2125
Fengur ÞH 207 0.6 1 0.6 Handfæri Dalvík
14 2585
Hafrún ÍS54 ÍS 54 0.5 1 0.5 Grásleppunet Siglufjörður
15 2076
Gunnar KG ÞH 34 0.4 1 0.4 Handfæri Þórshöfn
16 2570
Guðmundur Einarsson ÍS 155 0.2 1 0.2 Lína Bolungarvík