Bátar að 21 Bt í júní.nr.3.2024

Listi númer 3

Lokalistinn

Stutt síðan listi númer 2 kom , svo það er ekki mikið um að vera á þessum lokalista

Netabáturinn Þorleifur EA kom með 1,8 tonn í 1
Fanney EA 4,5 tonní 1
Hrefna ÍS 6,6 tonn í 1

Nökkvi ÁR 1,8 tonní 1 en hann er ´á strandveiðum 


Fanney EA mynd Haukur Sigtryggur Valdimarsson
Sæti Sæti áður Sknr Nafn Afli Landanir Mest veiðarfæri Höfn
1 2704 1 Bíldsey SH 65 77.1 8 12.0 Lína Rif
2 2771 2 Litlanes ÞH 3 61.7 12 8.3 Lína Bakkafjörður
3 2755 3 Jón Ásbjörnsson RE 777 58.1 5 14.5 Lína Þorlákshöfn
4 2714 4 Sævík GK 757 44.2 5 15.4 Lína Grindavík
5 2799 5 Daðey GK 777 40.8 6 9.5 Lína Grindavík, Sandgerði
6 2718 6 Þorleifur EA 88 39.6 14 4.6 Net Grímsey
7 2800 7 Fanney EA 48 38.6 11 6.1 Lína Hrísey
8 2070 8 Fjóla SH 7 32.8 12 5.4 Grásleppunet Stykkishólmur
9 2726 10 Hrefna ÍS 267 32.7 7 6.6 Lína Suðureyri
10 2696 9 Hlökk ST 66 27.2 6 5.6 Lína Hólmavík
11 2014 11 Nökkvi ÁR 101 20.2 12 3.3 Handfæri Þorlákshöfn, Vestmannaeyjar
12 1774 13 Sigurey ST 22 19.2 6 4.7 Grásleppunet Drangsnes
13 2712 12 Lilja SH 16 17.7 3 6.4 Lína Rif
14 2793 14 Særún EA 251 13.7 8 2.8 Net, Handfæri Árskógssandur
15 2614 15 Æsir BA 808 13.6 6 2.9 Grásleppunet Brjánslækur
16 2515 16 Eyrún SH 94 12.1 11 1.7 Grásleppunet Grundarfjörður
17 2678 17 Addi afi GK 37 10.9 10 2.1 Handfæri Sandgerði, Keflavík
18 1922 18 Finni NS 21 10.9 10 2.4 Handfæri, Net Bakkafjörður
19 2706 19 Sólrún EA 151 10.7 2 6.2 Lína Árskógssandur
20 2869 20 Kristbjörg KE 77 10.7 12 1.5 Handfæri Ólafsvík
21 2871 21 Agla ÍS 179 10.6 12 1.0 Handfæri Bolungarvík, Patreksfjörður
22 2820 22 Benni ST 5 9.7 2 5.4 Lína Drangsnes
23 2586 23 Júlli Páls SH 712 9.6 12 0.9 Handfæri Ólafsvík
24 2670 24 Sunnutindur SU 95 9.5 1 9.5 Lína Djúpivogur
25 2050 25 Sæljómi BA 59 9.4 12 0.9 Handfæri Patreksfjörður
26 2033 26 Jón Pétur RE 411 9.3 12 0.9 Handfæri Patreksfjörður
27 2125 27 Fengur EA 207 9.1 12 0.9 Handfæri Dalvík, Siglufjörður, Grímsey
28 1852 28 Agnar BA 125 9.1 12 0.9 Handfæri Patreksfjörður
29 1928 29 Sæstjarnan BA 164 9.0 12 0.8 Handfæri Tálknafjörður
30 2830 30 Maren SH 555 8.9 12 0.9 Handfæri Patreksfjörður, Rif
31 1920 31 Máni DA 68 8.8 12 0.9 Handfæri Patreksfjörður
32 1887
Máni II ÁR 7 8.7 12 1.2 Handfæri Reykjavík, Þorlákshöfn, Sandgerði
33 7145
Tryggvi Sveins EA 49 8.7 11 0.9 Handfæri Grímsey
34 2763
Brynja SH 236 8.4 3 3.4 Lína Ólafsvík
35 2018
Garpur RE 148 8.1 12 0.9 Handfæri Patreksfjörður
36 2570
Högni ÍS 155 8.0 11 0.8 Handfæri Bolungarvík
37 1959
Simma ST 7 8.0 10 0.9 Handfæri Drangsnes, Norðurfjörður - 1
38 2959
Öðlingur SU 19 7.9 1 7.9 Lína Djúpivogur
39 1650
Sólfaxi SK 80 7.9 10 0.8 Handfæri Norðurfjörður - 1
40 1637
Sara ÍS 186 7.9 11 0.8 Handfæri Suðureyri
41 1764
Særós ST 207 7.8 10 0.8 Handfæri Norðurfjörður - 1
42 2482
Lukka ÓF 57 7.8 10 0.9 Handfæri Siglufjörður
43 2664
Flugaldan AK 66 7.6 11 0.9 Handfæri Patreksfjörður, Rif
44 1523
Sunna Líf GK 61 7.4 9 0.9 Handfæri Keflavík
45 1511
Ragnar Alfreðs GK 183 7.4 2 4.2 Handfæri Sandgerði
46 1829
Máni ÁR 70 7.3 12 1.1 Handfæri Reykjavík, Þorlákshöfn, Sandgerði
47 1911
Koppalogn SH 62 7.2 10 0.9 Handfæri Patreksfjörður, Arnarstapi
48 2689
Birta BA 72 6.9 10 0.8 Handfæri Tálknafjörður, Patreksfjörður
49 1834
Neisti HU 5 6.3 11 0.9 Handfæri Bolungarvík
50 1153
Margrét SU 4 6.1 9 1.0 Handfæri Sandgerði
51 2746
Bergur Vigfús GK 43 5.9 2 3.8 Handfæri Sandgerði
52 2778
Hulda GK 17 5.4 5 1.3 Lína Skagaströnd, Kópasker - 1, Grímsey, Dalvík
53 2580
Smári ÓF 20 5.2 8 0.9 Handfæri Siglufjörður
54 2571
Guðmundur Jónsson ST 17 5.0 8 0.8 Handfæri Hólmavík
55 2068
Gullfari HF 290 4.9 8 0.9 Handfæri Hafnarfjörður, Sandgerði
56 2005
Kaldi SK 121 4.9 9 1.4 Net, Grásleppunet, Handfæri Sauðárkrókur
57 2672
Áki í Brekku SU 760 4.7 3 2.1 Handfæri Breiðdalsvík, Hornafjörður
58 2545
Bergur Sterki HU 17 4.4 6 0.8 Handfæri Skagaströnd
59 2076
Gunnar KG ÞH 34 3.2 4 1.0 Handfæri Þórshöfn
60 2615
Gulltoppur GK 24 2.9 1 2.9 Lína Dalvík
61 1929
Gjafar ÍS 72 2.5 1 2.5 Lína Þingeyri
62 1866
Straumur BA 800 2.2 4 0.7 Handfæri Bíldudalur, Patreksfjörður, Þingeyri
63 2733
Von HU 170 2.0 1 2.0 Grásleppunet Skagaströnd
64 2243
Rán SH 307 2.0 1 2.0 Handfæri Ólafsvík
65 3010
Björn EA 220 1.5 1 1.5 Handfæri Grímsey
66 2661
Kristinn ÞH 163 1.2 1 1.2 Handfæri Raufarhöfn
67 2418
Öðlingur SU 191 1.1 2 0.8 Handfæri Djúpivogur
68 2617
Dagrún HU 121 0.9 2 0.8 Handfæri Skagaströnd





Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisso