Bátar að 21 BT í maí.nr.2.2023

Listi númer 2.


Sunnutindur SU með 63,5 tonn í 5 róðrum en hann átti ansi góðan vetrarvertíð

og það góða  að á milli áranna 2022 og 2023, þá jók Sunnutindur SU aflann sinn um tæp 200 tonn og það skilaði

bátnum ansi hátt á listanum bátar að 21 BT á vertíðinni 2023

nánar í vertíðaruppgjörinu sem þið getið pantað,  í síma 7743616, hrefna, eða í skilaboðum 
Litlanes ÞH 54,6 tonn í 8
Brynja SH 36,8 tonn í 8
Hrefna ÍS 41,4 tonn í 6

Sigurey ST 33,8 tonn í 7 á grásleppunetum og mest 11,3 tonn í einni löndun


Sigurey ST mynd Jón Halldórsson

Sæti Sknr Áður Nafn Afli Landanir Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2670 3 Sunnutindur SU 95 105.2 8 16.0 Lína Djúpivogur
2 2712
Lilja SH 16 96.2 12 9.9 Lína Rif
3 2771 5 Litlanes ÞH 3 90.7 15 10.4 Lína Bakkafjörður, Þórshöfn
4 2799 2 Daðey GK 777 73.4 10 11.2 Lína Grindavík, Sandgerði
5 2763 4 Brynja SH 236 73.1 14 8.2 Lína Ólafsvík
6 2755 8 Jón Ásbjörnsson RE 777 69.4 11 13.0 Lína Siglufjörður, Þorlákshöfn, Sandgerði
7 2726 10 Hrefna ÍS 267 66.2 9 13.1 Lína Flateyri, Suðureyri
8 2757 7 Háey II ÞH 275 61.0 10 8.8 Lína Raufarhöfn
9 2736 1 Sæli BA 333 56.9 4 15.2 Lína Tálknafjörður
10 2952 9 Margrét GK 33 53.6 6 14.7 Lína Sandgerði, Grindavík
11 1774 15 Sigurey ST 22 50.5 9 11.3 Grásleppunet Drangsnes
12 2615 16 Gulltoppur GK 24 48.9 10 6.7 Lína Siglufjörður, Grindavík, Skagaströnd
13 2905 6 Eskey ÓF 80 46.8 6 8.9 Lína Akranes
14 2406 14 Sverrir SH 126 37.0 12 5.4 Lína, Handfæri Ólafsvík
15 2706 12 Sólrún EA 151 35.9 5 9.8 Lína Árskógssandur
16 2500 11 Geirfugl GK 66 35.4 7 8.6 Lína Grindavík
17 1922
Finni NS 21 35.1 17 4.8 Net, Grásleppunet Bakkafjörður
18 2811 13 Fönix BA 123 33.6 9 8.0 Grásleppunet Patreksfjörður
19 2640
Austfirðingur SU 205 28.0 5 7.2 Lína Breiðdalsvík
20 2710 21 Straumey EA 50 25.6 7 4.7 Lína Hrísey
21 2754
Skúli ST 75 25.5 5 6.8 Lína, Grásleppunet Drangsnes
22 1890
Katrín GK 266 23.3 4 8.3 Lína Grindavík
23 2820
Benni ST 5 20.7 4 6.9 Lína, Grásleppunet Drangsnes
24 2793
Særún EA 251 19.7 14 2.7 Grásleppunet Árskógssandur
25 2243
Rán SH 307 15.2 11 1.9 Grásleppunet Ólafsvík
26 2617
Dagrún HU 121 14.8 6 4.3 Handfæri, Grásleppunet Skagaströnd
27 1852
Agnar BA 125 13.6 3 5.2 Handfæri Patreksfjörður
28 2585
Oddur á nesi SI 176 11.8 5 4.3 Grásleppunet Siglufjörður
29 2125
Fengur EA 207 11.3 11 2.6 Handfæri, Grásleppunet Norðurfjörður - 1, Dalvík, Siglufjörður, Skagaströnd
30 2871
Agla ÁR 79 11.0 10 2.2 Handfæri Bolungarvík, Sandgerði, Rif
31 2570
Högni ÍS 155 11.0 9 4.3 Handfæri, Grásleppunet Bolungarvík, Þingeyri
32 1523
Sunna Líf GK 61 9.9 10 1.5 Handfæri, Grásleppunet Sandgerði
33 2733
Von HU 170 8.4 2 6.5 Grásleppunet Skagaströnd
34 2050
Sæljómi BA 59 8.2 11 0.8 Handfæri Patreksfjörður
35 2033
Jón Pétur RE 411 7.9 9 1.2 Handfæri Patreksfjörður, Rif
36 2586
Júlli Páls SH 712 7.6 8 1.2 Handfæri Ólafsvík
37 1928
Sæstjarnan BA 164 7.5 10 0.8 Handfæri Tálknafjörður
38 1764
Særós ST 207 7.4 10 0.8 Handfæri Norðurfjörður - 1
39 2817
Fríða Dagmar ÍS 103 7.4 1 7.4 Handfæri Bolungarvík
40 7243
Dagur ÞH 110 7.0 9 1.8 Lína, Handfæri Þórshöfn
41 1907
Hraunsvík GK 75 6.8 8 1.2 Handfæri Grindavík
42 2680
Sæfari HU 212 6.8 1 6.8 Lína Skagaströnd
43 1911
Koppalogn SH 62 6.7 8 1.1 Handfæri Rif, Arnarstapi
44 2696
Hlökk ST 66 6.6 2 3.9 Grásleppunet Hólmavík
45 2830
Maren SH 555 6.5 8 1.2 Handfæri Rif
46 1511
Ragnar Alfreðs GK 183 6.4 2 4.7 Handfæri, Grásleppunet Sandgerði
47 2678
Addi afi GK 37 6.3 3 4.1 Handfæri Sandgerði
48 1650
Sólfaxi SK 80 6.2 8 0.8 Handfæri Norðurfjörður - 1
49 1637
Sara ÍS 186 5.8 7 1.3 Handfæri Suðureyri, Ólafsvík
50 2560
Guðmundur Arnar EA 102 5.7 7 0.9 Handfæri Dalvík, Siglufjörður
51 1887
Máni II ÁR 7 5.6 7 1.0 Handfæri Þorlákshöfn
52 2575
Viggi NS 22 5.5 3 2.1 Lína Vopnafjörður
53 2014
Nökkvi ÁR 101 5.5 6 1.1 Handfæri Þorlákshöfn
54 1959
Simma ST 7 5.2 7 0.8 Handfæri Drangsnes
55 2076
Gunnar KG ÞH 34 4.8 7 0.8 Handfæri Þórshöfn
56 2790
Halldór NS 302 4.7 5 1.7 Handfæri, Grásleppunet Raufarhöfn
57 2869
Geisli SH 41 4.7 6 0.8 Handfæri Ólafsvík
58 1873
Blær ST 85 4.6 8 0.8 Handfæri Hólmavík
59 1153
Margrét SU 4 4.6 6 1.1 Handfæri Sandgerði
60 2018
Garpur RE 148 3.5 7 0.9 Handfæri Sandgerði
61 1920
Máni DA 68 3.3 9 0.9 Handfæri Ólafsvík, Bolungarvík
62 2418
Öðlingur SU 191 2.9 3 1.0 Handfæri Djúpivogur
63 1829
Máni ÁR 70 1.9 5 0.6 Handfæri Þorlákshöfn
64 2672
Áki í Brekku SU 760 1.7 1 1.7 Handfæri Breiðdalsvík
65 2571
Guðmundur Jónsson ST 17 1.5 2 0.8 Handfæri Hólmavík
66 1834
Neisti HU 5 1.3 5 0.6 Handfæri Bolungarvík
67 2545
Bergur Sterki HU 17 0.4 2 0.4 Net, Grásleppunet Skagaströnd
68 1587
Belló BA 13 0.4 2 0.3 Handfæri Ólafsvík
69 2005
Kaldi SK 121 0.3 1 0.3 Grásleppunet Sauðárkrókur