Bátar að 21 BT í Nóvember 2024.nr.1

Listi númer 1


heldur betur svakaleg byrjun hjá efstu 6 bátunum 
því allir komu með fullfermi í land og nokkuð stóra róðra
Jón Ásbjörnsson RE með 14,9 tonn
Austfirðingur SU 14,4 tonn 
síðan Siggi Bessa SF 12,7 tonn allir eftir einn róður


Siggi Bessa SF mynd Gísli Reynisson 



Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn Höfn
1 2755
Jón Ásbjörnsson RE 777 50.7 4 14.9 Lína Djúpivogur
2 2771
Litlanes ÞH 3 39.4 5 11.0 Lína Bakkafjörður
3 2739
Siggi Bessa SF 97 37.9 4 12.7 Lína Hornafjörður
4 2640
Austfirðingur SU 205 29.9 3 14.4 Lína Breiðdalsvík
5 2457
Hópsnes GK 77 26.5 4 10.3 Lína Skagaströnd
6 2820
Benni ST 5 22.8 2 12.8 Lína Drangsnes
7 2696
Hlökk ST 66 22.3 3 8.5 Lína Hólmavík
8 2757
Háey II ÞH 275 22.3 3 8.1 Lína Raufarhöfn
9 2726
Hrefna ÍS 267 21.7 2 11.3 Lína Suðureyri
10 2736
Sæli BA 333 17.0 2 9.5 Lína Tálknafjörður
11 2673
Elli P SU 206 13.2 2 6.7 Lína Breiðdalsvík
12 2712
Lilja SH 16 13.0 2 7.5 Lína Rif
13 2764
Skúli ST 35 12.9 2 6.7 Lína Drangsnes
14 2704
Bíldsey SH 65 12.1 2 7.5 Lína Rif
15 2682
Kvika SH 23 11.8 2 6.5 Lína Ólafsvík
16 2800
Fanney EA 48 11.1 4 3.5 Lína Hrísey
17 2406
Sverrir SH 126 11.0 3 4.4 Lína Ólafsvík
18 2670
Sunnutindur SU 95 10.8 1 10.8 Lína Djúpivogur
19 2718
Þorleifur EA 88 8.9 5 5.5 Net Grímsey
20 1523
Sunna Líf GK 61 7.7 3 4.1 Net Keflavík
21 7243
Dagur ÞH 110 7.6 2 3.9 Lína Þórshöfn
22 2952
Margrét GK 33 7.3 1 7.3 Lína Sandgerði
23 1852
Agnar BA 125 6.2 3 3.9 Lína Patreksfjörður
24 2763
Brynja SH 236 6.2 1 6.2 Lína Ólafsvík
25 2243
Rán SH 307 6.2 2 3.3 Lína Ólafsvík
26 2390
Hilmir ST 1 5.9 1 5.9 Lína Hólmavík
27 2678
Addi afi GK 37 5.6 3 3.2 Net Keflavík
28 2070
Fjóla SH 7 5.6 3 2.1 plógur Stykkishólmur
29 2706
Sólrún EA 151 4.6 1 4.6 Lína Árskógssandur
30 2617
Dagrún HU 121 4.0 3 1.5 Net Skagaströnd
31 2666
Glettingur NS 100 3.1 1 3.1 Lína Borgarfjörður Eystri
32 1887
Máni II ÁR 7 3.0 1 3.0 Lína Þorlákshöfn
Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisso