Bátar að 21 BT í Nóvember 2024.nr.6

Listi númer 6

Lokalistinn

Nokkuð góður listi þrátt fyrir brælukafla

enn það voru samt sem áður fjórir bátar sem náðu yfir 200 tonna afla

Indriði KRistins BA va rmeð 79 tonn í 4 róðrum og endaði aflahæstur

Hafrafell SU 68 tonn í 4
Kristján HF 77 tonn í 4 róðrum 

Auður Vésteins SU 58 tonní 5

Háey I ÞH 61 tonn í 3

Gísli Súrsson GK 76 tonn í 5 róðrum 

Fjölnir GK 33 tonní 5


Indriði Kristins BA mynd Alfons Finnson

Sæti Sæti áður Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1 2 Indriði Kristins BA 751 229.0 14 25.5 Tálknafjörður, Bolungarvík, Skagaströnd
2 3 Hafrafell SU 65 218.5 17 19.0 Neskaupstaður, Stöðvarfjörður, Bakkafjörður, Vopnafjörður
3 10 Kristján HF 100 203.6 13 25.0 Vopnafjörður
4 6 Jónína Brynja ÍS 55 200.9 23 17.1 Bolungarvík
5 5 Fríða Dagmar ÍS 103 198.9 22 15.5 Bolungarvík
6 7 Auður Vésteins SU 88 194.4 19 20.0 Neskaupstaður, Stöðvarfjörður, Hornafjörður
7 4 Sandfell SU 75 190.5 19 17.7 Eskifjörður, Neskaupstaður, Stöðvarfjörður
8 9 Háey I ÞH 295 188.2 13 22.9 Raufarhöfn, Húsavík
9 8 Einar Guðnason ÍS 303 175.9 17 13.2 Suðureyri
10 13 Tryggvi Eðvarðs SH 2 175.8 14 22.1 Sauðárkrókur, Skagaströnd
11 11 Óli á Stað GK 99 157.4 17 15.2 Grindavík, Skagaströnd, Sandgerði
12 12 Kristinn HU 812 153.1 16 19.4 Skagaströnd, Ólafsvík
13 1 Vésteinn GK 88 152.9 11 25.6 Hornafjörður, Stöðvarfjörður
14 16 Gísli Súrsson GK 8 151.6 13 17.6 Neskaupstaður, Stöðvarfjörður, Hornafjörður
15 17 Særif SH 25 132.0 8 25.7 Rif, Bolungarvík, Tálknafjörður
16 15 Fjølnir GK 757 122.1 15 14.9 Grindavík, Neskaupstaður, Keflavík
17 14 Vigur SF 80 102.1 6 20.2 Neskaupstaður
18 18 Stakkhamar SH 220 95.9 12 15.8 Rif
19 19 Gullhólmi SH 201 82.3 7 14.7 Rif
20 20 Dúddi Gísla GK 48 47.1 10 6.0 Sandgerði, Grindavík