Bátar að 21 BT í Nóvember 2025.nr.1

Listi númer 1


Hmm ok þetta er þriðji listinn sem ég ræsi núna í nóvember og allir þessir þrír listar eiga það sameiginlegt

að allir efstu bátarnir á öllum þessum þremur listum eru allir að róa frá Sandgerði

því að á þessum lista þá er það Margrét GK sem byrjar hæstur 

tveir bátar hafa nú þegar náð yfir 10 tonn í róðri Litlanes ÞH og Jón Ásbjörnsson RE
Halldór Afi KE byrjar hæstur af netabátunuim 

og aðeins einn bátur í þessum flokki er á færum, Agla ÍS 

Agla ÍS mynd Sæmundur Þórðarson ( þarna Agla ÁR)


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mest Veiðarfæri Höfn
1 2952
Margrét GK - 33 36.9 5 9.7 Lína Sandgerði
2 2771
Litlanes ÞH - 3 30.3 4 10.5 Lína Bakkafjörður
3 2755
Jón Ásbjörnsson RE - 777 29.1 3 12.6 Lína Djúpivogur
4 2905
Eskey ÓF - 80 28.5 4 8.2 Lína Siglufjörður
5 2604
Hafnarey SU - 706 20.0 3 7.8 Lína Breiðdalsvík
6 2800
Fanney EA - 48 16.4 5 3.9 Lína Hrísey
7 2712
Lilja SH - 16 15.3 2 8.2 Lína Skagaströnd
8 2766
Herja ST - 166 13.9 3 6.8 Lína Hólmavík
9 1546
Halldór afi KE - 222 11.1 5 2.9 Net Keflavík
10 2678
Addi afi GK - 37 9.7 5 4.2 Net Keflavík
11 2778
Petra SI - 18 9.3 2 5.4 Lína Siglufjörður
12 2696
Hlökk ST - 66 9.1 1 9.1 Lína Hólmavík
13 1852
Agnar BA - 125 8.3 3 2.9 Lína Patreksfjörður
14 2820
Benni ST - 5 7.3 1 7.3 Lína Drangsnes
15 2243
Rán SH - 307 6.9 2 5.5 Lína Arnarstapi
16 2615
Gulltoppur EA - 24 6.3 2 5.6 Lína Skagaströnd
17 7243
Dagur ÞH - 110 6.1 2 3.3 Lína Þórshöfn
18 2739
Siggi Bessa SF - 97 5.6 1 5.6 Lína Hornafjörður
19 2070
Fjóla SH - 7 5.2 3 2.2 Plógur Stykkishólmur
20 1523
Sunna Líf GK - 61 5.0 5 1.4 Net Keflavík
21 2666
Glettingur NS - 100 4.6 2 2.9 Lína Borgarfjörður Eystri
22 2763
Brynja SH - 236 4.5 1 4.5 Lína Ólafsvík
23 1666
Svala Dís KE - 29 4.3 5 1.3 Net Keflavík
24 1929
Gjafar ÍS - 72 3.8 1 3.8 Lína Flateyri
25 2726
Hrefna ÍS - 267 2.5 1 2.5 Lína Suðureyri
26 2586
Júlli Páls SH - 712 1.6 1 1.6 Net Ólafsvík
27 2689
Birta BA - 72 1.5 1 1.5 Net Ólafsvík
28 2661
Kristinn ÞH - 163 1.4 3 0.6 Net Raufarhöfn
29 2871
Agla ÍS - 179 1.3 2 1.0 Handfæri Grindavík
30 3010
Björn EA - 220 0.4 1 0.4 Net Grímsey