Bátar að 21 bt í nóv.nr.1..2017

Listi númer 1.


Það er líka ansi rólegt á þessum lista,

Ekki margir bátar sem eru komnir af stað og veiðin frekar róleg,

Gestur Kristinsson ÍS byrjar ágætlega.  


Gestur Kristinsson IS mynd Grétar Þór



sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2718
Dögg SU 118 19,4 2 11,5 Lína Stöðvarfjörður
2 2800
Tryggvi Eðvarðs SH 2 14,6 2 9,2 Lína Ólafsvík
3 2736
Steinunn HF 108 13,9 2 9,0 Lína Stöðvarfjörður
4 2631
Gestur Kristinsson ÍS 333 13,1 3 5,1 Lína Suðureyri
5 2651
Lágey ÞH 265 12,6 2 9,9 Lína Raufarhöfn
6 2710
Bliki ÍS 203 12,4 3 5,3 Lína Suðureyri
7 2574
Guðbjartur SH 45 11,3 2 7,6 Lína Rif
8 2820
Kristján HF 100 10,8 2 6,0 Lína Stöðvarfjörður
9 2757
Háey II ÞH 275 10,4 1 10,4 Lína Raufarhöfn
10 2682
Kvika SH 23 9,9 1 9,9 Lína Ólafsvík
11 2673
Særún EA 251 9,3 3 3,3 Lína Árskógssandur
12 2755
Jón Ásbjörnsson RE 777 8,9 2 4,5 Lína Þorlákshöfn
13 2739
Siggi Bessa SF 97 7,9 2 4,3 Lína Hornafjörður
14 2771
Litlanes ÞH 3 6,3 1 6,3 Lína Þórshöfn
15 2763
Brynja SH 236 5,6 2 3,4 Lína Ólafsvík
16 2070
Fjóla SH 7 5,6 4 1,5 Plógur Stykkishólmur
17 2760
Karólína ÞH 100 5,2 1 5,2 Lína Húsavík
18 2778
Dúddi Gísla GK 48 5,0 1 5,0 Lína Skagaströnd
19 2790
Einar Hálfdáns ÍS 11 4,6 1 4,6 Lína Bolungarvík
20 2599
Otur II ÍS 173 4,5 1 4,5 Lína Bolungarvík
21 2696
Hlökk ST 66 4,3 1 4,3 Lína Hólmavík
22 2515
Jóhanna G ÍS 56 4,0 1 4,0 Lína Flateyri
23 2726
Hrefna ÍS 267 4,0 1 4,0 Lína Suðureyri
24 2830
Álfur SH 414 3,2 1 3,2 Lína Skagaströnd
25 2482
Lukka ÓF 57 1,7 1 1,7 Lína Siglufjörður
26 1523
Sunna Líf KE 7 1,2 2 0,8 Net Keflavík
27 2243
Hafnartindur SH 99 1,0 1 1,0 Skötuselsnet Rif