Bátar að 21 bt í nóv.nr.1.2022

Listi númer 1.


svo sem fín byrjun á september.  

Margrét GK byrjar hæstur enn hann er að róa frá Sandgerði

á listnaum eru tveir færabátar sem báðir eru að eltast við ufsann á færin, enn gott verð hefur verið fyrir ufsa á fiskamarkaði

þrír bátar eru á netum 

Kaldi SK mynd Vigfús Markússon



Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn Höfn
1 2952
Margrét GK 33 31.4 4 8.6 Lína Sandgerði
2 2778
Dúddi Gísla GK 48 23.7 5 6.2 Lína Skagaströnd
3 2799
Daðey GK 777 18.3 4 6.1 Lína Grindavík
4 2739
Siggi Bessa SF 97 16.7 2 9.7 Lína Hornafjörður
5 2755
Jón Ásbjörnsson RE 777 16.3 4 6.4 Lína Sandgerði, Arnarstapi
6 2905
Eskey ÓF 80 16.1 3 6.9 Lína Siglufjörður
7 2615
Gulltoppur GK 24 15.2 3 7.1 Lína Skagaströnd
8 2771
Litlanes ÞH 3 13.8 2 7.1 Lína Þórshöfn
9 2673
Elli P SU 206 13.7 3 5.1 Lína Breiðdalsvík
10 2457
Hópsnes GK 77 12.8 3 4.8 Lína Sandgerði
11 1852
Agnar BA 125 10.0 4 3.5 Lína Patreksfjörður
12 1890
Katrín GK 266 9.3 2 5.3 Lína Sandgerði
13 2736
Sæli BA 333 8.5 1 8.5 Lína Tálknafjörður
14 2820
Benni ST 5 8.2 1 8.2 Lína Drangsnes
15 2763
Brynja SH 236 8.1 2 4.2 Lína Ólafsvík
16 2726
Hrefna ÍS 267 8.0 1 8.0 Lína Suðureyri
17 2070
Fjóla SH 7 7.3 6 2.0 plógur Stykkishólmur
18 2706
Sólrún EA 151 6.9 2 3.9 Lína Árskógssandur
19 2406
Sverrir SH 126 6.2 1 6.2 Lína Ólafsvík
20 2666
Glettingur NS 100 5.2 1 5.2 Lína Borgarfjörður Eystri
21 2682
Kvika SH 23 4.9 2 3.4 Lína Arnarstapi, Ólafsvík
22 2696
Hlökk ST 66 4.2 1 4.2 Lína Hólmavík
23 1764
Særós ST 207 2.0 3 1.1 Handfæri Grindavík
24 2871
Agla ÁR 79 2.0 2 1.1 Handfæri Grindavík
25 2661
Kristinn ÞH 163 1.8 2 1.0 Net Raufarhöfn
26 2575
Viggi NS 22 1.7 1 1.7 Lína Vopnafjörður
27 2678
Addi afi GK 37 1.7 3 0.9 gildra Akranes
28 2680
Sæfari HU 212 1.4 1 1.4 Lína Skagaströnd
29 2657
Elley EA 250 1.2 1 1.2 Net Grímsey
30 7243
Dagur ÞH 110 1.2 1 1.2 Lína Þórshöfn
31 1523
Sunna Líf GK 61 1.1 3 0.5 gildra Reykjavík
32 2005
Kaldi SK 121 1.1 1 1.1 Net Sauðárkrókur