Bátar að 21 BT í september 2024.nr.5

Listi númer 5


Lokalistinn

Margrét GK með engan afla á þennan lokalista,enda hætti báturinn veiðum frá Hólmavík
og fór suður til Sandgerðis

Hópsnes GK var með 17,4 tonn í 2róðrum 
Eskey ÓF 6,2 tonn í 1 og  þessir þrír bátar fóru allir yfir 100 tonna afla

Geirfugl GK 13,7 tonn í 2
Jón Ásbjörnsson RE 11,7 tonní 2, landaði á Djúpavogi
Brynja SH 11,9 tonn í 3
Benni ST 10,4 tonn í 2
Addi Afi GK 8 tonn í 3á netum 
Sunna Líf GK 7,4 tonn í 3 líka á netum 


Margrét GK mynd Gísli Reynisson 









Sæti Sæti áður Sknr Nafn Afli Landanir Mest veiðarfæri Höfn
1 2952 1 Margrét GK 33 124.1 18 11.0 Lína Hólmavík
2 2457 2 Hópsnes GK 77 118.4 19 9.2 Lína Skagaströnd
3 2905 3 Eskey ÓF 80 100.2 13 9.7 Lína Siglufjörður
4 2500 4 Geirfugl GK 66 88.7 14 9.8 Lína Skagaströnd
5 2726 5 Hrefna ÍS 267 80.2 14 7.3 Lína Suðureyri
6 2755 7 Jón Ásbjörnsson RE 777 75.7 11 9.5 Lína Djúpivogur, Þorlákshöfn, Hornafjörður
7 2800 6 Fanney EA 48 64.1 20 5.1 Lína Hrísey
8 2615 9 Gulltoppur GK 24 63.6 12 7.8 Lína Skagaströnd
9 2673 8 Elli P SU 206 62.7 12 7.6 Lína Breiðdalsvík
10 2763 10 Brynja SH 236 61.9 15 6.7 Lína Ólafsvík
11 2820 11 Benni ST 5 60.4 8 10.3 Lína Drangsnes
12 2696 13 Hlökk ST 66 51.7 8 9.4 Lína Hólmavík
13 2678 14 Addi afi GK 37 48.0 21 4.4 Net Keflavík
14 2706 12 Sólrún EA 151 47.7 11 6.0 Lína Árskógssandur
15 2764 15 Skúli ST 35 42.9 9 8.0 Lína Drangsnes
16 2406 16 Sverrir SH 126 38.8 11 6.2 lína Ólafsvík
17 1523 18 Sunna Líf GK 61 37.5 16 5.0 Net Keflavík
18 2243 17 Rán SH 307 36.5 10 6.2 Lína Ólafsvík, Arnarstapi
19 1887 20 Máni II ÁR 7 34.7 7 6.2 Lína Þorlákshöfn
20 2736 19 Sæli BA 333 29.9 4 8.7 Lína Tálknafjörður
21 2959 21 Öðlingur SU 19 28.3 2 18.6 Lína Borgarfjörður Eystri
22 2704 22 Bíldsey SH 65 28.2 4 15.9 Lína Rif
23 2757 23 Háey II ÞH 275 19.7 5 8.5 Lína Raufarhöfn, Húsavík
24 2712 24 Lilja SH 16 18.5 4 5.4 Lína Rif
25 2664 25 Flugaldan AK 66 15.1 6 4.4 Handfæri Suðureyri
26 7243
Dagur ÞH 110 14.5 4 5.1 Lína Þórshöfn
27 2793
Særún EA 251 14.2 6 4.2 Net Árskógssandur
28 2070
Fjóla SH 7 13.3 15 1.6 Plógur Stykkishólmur
29 1852
Agnar BA 125 13.0 4 3.9 Lína Patreksfjörður
30 2661
Kristinn ÞH 163 12.4 6 4.0 Handfæri Raufarhöfn
31 2617
Dagrún HU 121 10.3 4 3.7 Net Skagaströnd
32 2670
Sunnutindur SU 95 9.1 1 9.1 Lína Djúpivogur
33 2778
Hulda GK 17 5.8 3 3.3 Lína Sandgerði
34 2390
Hilmir ST 1 5.7 3 2.5 Lína Hólmavík
35 1637
Sara ÍS 186 5.2 5 1.9 Net, Handfæri, Ýmis veiðarfæri Suðureyri, Flateyri
36 2666
Glettingur NS 100 4.8 2 3.5 Lína Borgarfjörður Eystri
37 7007
Gunnþór ÞH 75 4.3 5 1.8 Net Raufarhöfn
38 2733
Von HU 170 4.0 2 2.9 Net Skagaströnd
39 2718
Þorleifur EA 88 3.8 3 3.3 Net Grímsey
40 2574
Viktoria ÍS 150 3.8 2 2.4 Handfæri Suðureyri
41 2545
Bergur Sterki HU 17 2.1 3 1.0 Handfæri Skagaströnd
42 2689
Birta BA 72 1.4 1 1.4 Net Patreksfjörður
43 1764
Særós ST 207 0.0 1 0.0 Handfæri Sandgerði