Bátar að 21 Bt í sept.nr.1,2018

Listi númer 1,.


Skemmtileg byrjun á september,

algjörlega nýtt nafn á toppnum.

Alda HU en reyndar með engan mokafla.  mest 5,4 tonn í ´roðri,

þessi bátur er nú mjög vanur því að vera á toppnum því áður enn báturinn fékk nafnið Alda HU þá hét báturinn Kristinn SH.

Háey II ÞH eini báturinn enn sem komið er sem hefur náð yfir 10 tonna róðru,

og Jón Ásbjörnsson RE að fiska vel fyrir sunnan en hann er eini báturinn sem er á veiðum við suðurlandið

En því miður þá eiga Aflafrettir enga mynd af bátnum undir nafninu Alda HU 112,  og ef einhver lumar á mynd af bátnum undir þessu nafni þá má hann þrusa því á Aflafrettir,

nota mynd af Kristinn SH .  sami bátur


Alda HU áður Kristinn SH Mynd Þröstur Albertsson




Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2712
Alda HU 112 24.5 5 5.4 Lína Skagaströnd
2 2599
Otur II ÍS 173 21.9 6 5.2 Lína Bolungarvík
3 2670
Sunnutindur SU 95 21.3 4 7.8 Lína Djúpivogur
4 2736
Sæli BA 333 21.0 4 6.0 Lína Tálknafjörður
5 2757
Háey II ÞH 275 20.6 2 10.3 Lína Húsavík, Raufarhöfn
6 2799
Daðey GK 777 20.6 5 5.3 Lína Skagaströnd
7 2652
Áki í Brekku SU 760 19.9 4 7.0 Lína Breiðdalsvík
8 2755
Jón Ásbjörnsson RE 777 19.9 4 7.1 Lína Þorlákshöfn
9 2754
Skúli ST 75 19.1 4 5.9 Lína Drangsnes
10 2820
Þorsteinn SH 145 17.8 3 8.5 Lína Ólafsvík
11 2696
Hlökk ST 66 17.5 4 5.2 Lína Hólmavík
12 2651
Lágey ÞH 265 16.1 3 5.9 Lína Raufarhöfn
13 2778
Dúddi Gísla GK 48 14.3 4 4.7 Lína Skagaströnd
14 2604
Dóri GK 42 14.1 4 7.4 Lína Neskaupstaður
15 2666
Glettingur NS 100 13.9 4 4.5 Lína Borgarfjörður Eystri
16 2766
Benni SU 65 13.5 4 5.6 Lína Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
17 2640
Arney BA 158 13.1 4 4.1 Lína Bolungarvík
18 2733
Von GK 113 12.2 4 7.4 Lína Neskaupstaður
19 7243
Dagur ÞH 110 11.8 3 4.3 Handfæri Þórshöfn
20 2570
Guðmundur Einarsson ÍS 155 11.8 4 5.0 Lína Bolungarvík
21 1764
Særós RE 207 11.5 2 6.6 Handfæri Suðureyri
22 2771
Litlanes ÞH 3 11.5 3 4.3 Lína Bakkafjörður
23 2706
Sólrún EA 151 10.9 5 4.1 Lína Árskógssandur, Hauganes
24 1523
Sunna Líf GK 61 10.4 4 3.2 Net Keflavík
25 2726
Hrefna ÍS 267 10.2 3 3.6 Lína Suðureyri
26 2641
Björn Hólmsteinsson ÞH 164 9.4 3 3.7 Handfæri Raufarhöfn
27 2661
Kristinn ÞH 163 9.2 5 2.8 Handfæri, Net Raufarhöfn
28 2760
Karólína ÞH 100 9.1 3 3.3 Lína Húsavík
29 2672
Halldór NS 302 8.5 2 4.5 Lína Bakkafjörður
30 2482
Lukka ÓF 57 6.5 3 4.4 Handfæri Siglufjörður
31 1774
Sigurey ST 22 5.5 2 3.1 Kræklingalína Drangsnes
32 2580
Smári ÓF 20 4.3 1 4.3 Handfæri Ólafsfjörður
33 2406
Sverrir SH 126 4.3 2 2.3 Lína Ólafsvík
34 1922
Finni NS 21 3.4 3 1.9 Handfæri Bakkafjörður
35 2680
Sæfari HU 212 2.8 1 2.8 Lína Sauðárkrókur
36 2070
Fjóla SH 7 1.9 2 1.2 Ígulkeraplógur Stykkishólmur
37 2790
Einar Hálfdáns ÍS 11 1.6 1 1.6 Lína Bolungarvík
38 2515
Jóhanna G ÍS 56 0.6 1 0.6 Handfæri Flateyri
39 2793
Nanna Ósk II ÞH 133 0.0 1 0.0 Net Raufarhöfn