Bátar að 8 BT í ágúst 2025.nr.3

Listi númer 2


Mjög góða færaveiði hjá bátunum 

FAlkvard ÍS með 10,6 tonn í 3 róðrum og með því kominn á toppinn

Eyrarröst ÍS 10,7 tonn í 5

Straumnes ÍS 7,8 tonn í 4

Hawkerinn GK 12,4 tonn í aðeins 3 rórðum og mest 4,3 tonn í einni löndun, enn hann er búinn að vera 

veiða ufsa við Eldey og þar dýpra út, en bátarnir hafa veitt mjög vel þar,   var Hawkerinn GK aflahæstur inná þennan list

Tóki ST sem líka er á ufsanum þarna va rmeð 10 tonn í 3 róðrum 

Brynjar BA 6,5 tonn í 4
Digri NS 5,5 tonn í 4

Hawkerinn GK á leið í land með rúm 4 tonn, Mynd tekinn frá Séra Árna GK 






Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mest Veiðarfæri Höfn
1 2493 2 Falkvard ÍS - 62 19.95 4 4.1 Handfæri Suðureyri
2 2625 5 Eyrarröst ÍS - 201 17.78 3 3.4 Handfæri Suðureyri
3 2499 4 Straumnes ÍS - 240 16.03 4 2.7 Handfæri Suðureyri
4 2160 3 Axel NS - 15 15.33 4 2.3 Handfæri Borgarfjörður Eystri
5 7432 27 Hawkerinn GK - 64 14.93 1 4,3 Handfæri Sandgerði
6 1695 34 Tóki ST - 100 12.29 2 4,0 Handfæri Sandgerði
7 7882 10 Sigrún Björk ÞH - 100 9.63 2 3.2 Handfæri Húsavík
8 2519 7 Albatros ÍS - 111 9.47 3 2.7 Handfæri Bolungarvík
9 2529 6 Aletta ÍS - 38 9.43 2 3.6 Handfæri Suðureyri
10 7427 12 Fengsæll HU - 56 9.23 2 3.1 Handfæri Skagaströnd
11 2147 9 Natalia NS - 90 8.68 4 2.5 Handfæri Bakkafjörður
12 2539 76 Brynjar BA - 338 7.52 3 0.8 Handfæri Tálknafjörður
13 7763 14 Geiri HU - 69 7.15 2 1.8 Handfæri Skagaströnd
14 1992 18 Elva Björg SI - 84 7.12 3 1.2 Handfæri Siglufjörður
15 6905 51 Digri NS - 60 7.01 2 1.4 Handfæri Bakkafjörður
16 7458 21 Staðarey ÍS - 351 6.80 2 1.6 Handfæri Þingeyri
17 6552 28 Sæotur NS - 119 6.80 3 1.2 Handfæri Bakkafjörður
18 5978 35 Ingunn ÍS - 193 6.60 2 1.5 Handfæri Þingeyri
19 7386 8 Margrét ÍS - 202 6.52 3 2.3 Handfæri Suðureyri
20 2612 20 Ósk EA - 12 6.44 2 1.7 Handfæri Dalvík
21 7839 29 Bylgja BA - 6 6.40 1 2.5 Handfæri Patreksfjörður
22 7255 36 Snorri GK - 1 6.32 2 1.2 Handfæri Sandgerði
23 6947 108 Pjakkur BA - 345 6.19 2 0.3 Handfæri Tálknafjörður
24 6549 116 Örk NS - 178 5.99 1 0.1 Handfæri Bakkafjörður
25 6946 32 Margrét ÍS - 151 5.82 2 1.2 Handfæri Þingeyri
26 7453 55 Elfa HU - 191 5.73 1 1.3 Handfæri Skagaströnd
27 2317 25 Bibbi Jóns ÍS - 65 5.70 2 1.7 Handfæri Þingeyri
28 6301 19 Stormur BA - 500 5.54 3 1.1 Grásleppunet Brjánslækur
29 6242 11 Hulda ÍS - 40 5.45 2 2.6 Handfæri Þingeyri
30 2796 52 Kría SU - 110 5.30 1 1.5 Handfæri Vopnafjörður
31 7873 45 Mávur BA - 211 5.25 1 1.9 Handfæri Patreksfjörður
32 2587 15 Nonni SU - 36 5.23 2 2.1 Handfæri Djúpivogur
33 7455 46 Marvin NS - 550 5.05 2 1.8 Handfæri Bakkafjörður
34 2358 50 Guðborg NS - 336 4.93 2 1.5 Handfæri Bakkafjörður
35 7609
Assa SK - 15 4.85 4 1.4 Handfæri Sauðárkrókur
36 6919 40 Sigrún EA - 52 4.76 2 1.5 Handfæri Grímsey
37 2441 71 Kristborg SH - 108 4.74 1 1.0 Handfæri Ólafsvík
38 6562 47 Jói BA - 4 4.62 3 1.7 Handfæri Tálknafjörður
39 7097 37 Loftur HU - 717 4.56 1 2.2 Handfæri Skagaströnd
40 2501 24 Skálanes NS - 45 4.42 2 1.5 Handfæri Borgarfjörður Eystri
41 1803 64 Stella SH - 85 4.35 2 0.8 Handfæri Ólafsvík
42 2416 33 Svala Dís SI - 14 4.34 2 1.9 Handfæri Siglufjörður
43 2635 31 Skáley SH - 300 4.12 2 1.9 Handfæri Sandgerði
44 2157 56 Lizt ÍS - 153 3.96 2 0.8 Landbeitt lína Flateyri
45 2596 13 Ásdís ÓF - 9 3.65 2 2.4 Handfæri Siglufjörður
46 7514 38 Kalli SF - 144 3.58 1 2.1 Handfæri Hornafjörður
47 6466 16 Helgi SH - 67 3.52 3 1.3 Grásleppunet Stykkishólmur
48 6936 30 Sædís EA - 54 3.46 2 1.6 Handfæri Grímsey
49 1998 17 Sólon KE - 53 3.23 3 1.3 Handfæri Hornafjörður
50 7098
Sif EA - 76 3.18 2 1.7 Handfæri Grímsey
51 7439 39 Sveini EA - 173 3.08 2 1.3 Handfæri Dalvík
52 7463 54 Líf NS - 24 3.05 1 1.4 Handfæri Sandgerði
53 1924 41 Nóney BA - 11 3.00 2 1.1 Grásleppunet Reykhólar - 1
54 6220 63 Stakkur ST - 110 2.98 1 1.1 Handfæri Hólmavík
55 7364 42 Birna ÍS - 34 2.97 2 1.4 Handfæri Þingeyri
56 7392 22 Dímon GK - 38 2.91 3 1.2 Handfæri Sandgerði
57 7194 103 Fagravík GK - 161 2.90 1 0.5 Handfæri Sandgerði
58 7744
Óli í Holti KÓ - 10 2.90 2 2.0 Handfæri Flateyri
59 2671 23 Ásþór RE - 395 2.71 2 2.1 Handfæri Flateyri
60 7555 43 Langvía ÍS - 416 2.65 5 0.7 Sjóstöng Súðavík
61 7585 59 Himbrimi ÍS - 444 2.61 5 0.5 Sjóstöng Bolungarvík
62 7433 92 Sindri BA - 24 2.58 1 0.7 Handfæri Patreksfjörður
63 2461
Kristín ÞH - 15 2.58 2 1.6 Handfæri Raufarhöfn
64 7023 26 Sæborg ST - 34 2.56 1 2.6 Handfæri Hólmavík
65 7703
Ásgeir ÁR - 22 2.51 2 1.3 Handfæri Hornafjörður
66 7168 48 Patryk NS - 27 2.49 2 1.0 Handfæri Bakkafjörður
67 7228 106 Ingimar ÍS - 650 2.35 1 0.5 Handfæri Suðureyri
68 7454 49 Mardís VE - 236 2.17 1 1.6 Handfæri Vestmannaeyjar
69 2189 90 Brói GK - 525 2.13 1 0.7 Handfæri Sandgerði
70 6931 80 Þröstur ÓF - 42 2.09 1 0.8 Handfæri Siglufjörður