Bátar að 8 bt í Ágúst.2024.nr.1

Listi númer 1


Nokkuð merkilegur listi, ekki fyrir fjölda færabáta

eða að Þara báturinn Sigri er í 9 sætinu

nei heldur hversu margir sjóstangaveiði bátar eru á listanum 

þeir eru alls 11 sjóstangaveiðibátarnir og má segja að erlendu sjómennirnir, sem að mestu eru 

frá þýskumælandi löndum séu að mokveiða

Sendlingur ÍS byrjar þar hæstur eða í sæti númer 30 með rúm 2,5 tonn í 9 róðrum, mest 422 kíló

Álft ÍS er mest með 614 kíló,  Már ÍS mest með 477 kíló, Hávella ÍS mest með 539 kíló

Langvía ÍS mest með 515 kíló, Lundi ÍS mest með 520 kíló.  STuttnefja  ÍS mest með 571 kíló

Miðað við sjóstangaveiðibáta þá er þetta feikilega góð veiði og að svona margir sjóstangaveiðibátar séu á listanum vekur ansi mikla athygli

Það er nú ekki mikið til að myndum af þessum sjóstangaveiðibátum, fann engann t.d af Sendlingi ÍS 


Sjóstangaveiðibátar mynd Arnbjörn Eiríksson


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn Höfn
1 2625
Eyrarröst ÍS 201 7.4 2 4.3 Lína, Handfæri Suðureyri
2 2147
Natalia NS 90 7.1 3 3.6 Handfæri Bakkafjörður
3 7028
Andri SH 450 6.2 8 1.7 Grásleppunet Stykkishólmur
4 2160
Axel NS 15 5.6 2 2.9 Handfæri Borgarfjörður Eystri
5 6905
Digri NS 60 5.5 3 1.9 Handfæri Bakkafjörður
6 7168
Patryk NS 27 5.3 2 2.7 Handfæri Bakkafjörður
7 7453
Elfa HU 191 5.2 3 2.2 Handfæri Skagaströnd
8 7074
Skjótanes NS 66 5.2 2 3.0 Handfæri Borgarfjörður Eystri
9 9057
Sigri SH 0 5.2 1 5.2 Þari Stykkishólmur
10 2461
Kristín ÞH 15 4.7 3 1.6 Handfæri Raufarhöfn
11 7344
Hafdalur GK 69 4.3 4 1.7 Handfæri Sandgerði
12 2328
Stormur ST 69 4.2 3 3.1 Handfæri, Lína Hólmavík
13 7515
Friðborg SH 161 4.2 5 1.2 Grásleppunet Stykkishólmur
14 2499
Straumnes ÍS 240 4.1 2 2.1 Handfæri Suðureyri
15 7873
Mávur BA 211 4.1 2 3.2 Handfæri Patreksfjörður
16 6625
Sæbyr ST 25 3.5 3 1.2 Handfæri Hólmavík
17 7336
Hafdís ÍS 35 3.3 2 2.0 Handfæri Suðureyri
18 7413
Auður HU 94 3.2 1 3.2 Handfæri Skagaströnd
19 1882
Stína SH 91 3.1 4 1.8 Grásleppunet Stykkishólmur
20 2104
Þorgrímur SK 27 3.1 1 3.1 Handfæri Hofsós
21 7763
Geiri HU 69 3.0 2 1.6 Handfæri Skagaströnd
22 6867
Siglunes SH 190 3.0 4 1.5 Grásleppunet Stykkishólmur
23 7104
Már SU 145 2.9 2 1.5 Handfæri Djúpivogur
24 7514
Kalli SF 144 2.8 3 1.2 Handfæri Hornafjörður
25 7428
Glær KÓ 9 2.7 2 1.9 Handfæri Flateyri
26 7532
Lubba VE 27 2.7 2 2.1 Handfæri Vestmannaeyjar
27 6728
Skarpur BA 373 2.7 1 2.7 Handfæri Tálknafjörður
28 2671
Ásþór RE 395 2.6 2 1.9 Handfæri Flateyri
29 6478
Uni Þór SK 137 2.6 3 1.3 Net Sauðárkrókur
30 7586
Sendlingur ÍS 415 2.5 9 0.4 Sjóstöng Bolungarvík
31 6220
Stakkur ST 110 2.5 3 1.2 Handfæri Hólmavík
32 7839
Bylgja BA 6 2.4 1 2.4 Handfæri Patreksfjörður
33 2416
Svala Dís SI 14 2.4 1 2.4 Handfæri Siglufjörður
34 7588
Álft ÍS 413 2.4 7 0.6 Sjóstöng Bolungarvík
35 2423
Dagný ÁR 6 2.4 2 2.2 Handfæri Þorlákshöfn, Vestmannaeyjar
36 7559
Haftyrðill ÍS 408 2.4 5 0.5 Sjóstöng Súðavík
37 1992
Elva Björg SI 84 2.3 3 1.1 Handfæri Siglufjörður
38 7554
Már ÍS 440 2.3 9 0.5 Sjóstöng Súðavík
39 7031
Glaumur NS 101 2.3 2 1.2 Handfæri Borgarfjörður Eystri
40 7427
Fengsæll HU 56 2.3 1 2.3 Handfæri Skagaströnd
41 6575
Garri BA 90 2.2 2 2.2 Handfæri Tálknafjörður
42 6610
Báran SI 86 2.1 2 1.3 Handfæri Siglufjörður
43 6529
Steinunn ST 26 2.1 2 1.4 Handfæri Hólmavík
44 7386
Margrét ÍS 202 2.0 1 2.0 Handfæri Suðureyri
45 7582
Hávella ÍS 426 2.0 7 0.5 Sjóstöng Bolungarvík
46 2501
Skálanes NS 45 1.9 1 1.9 Handfæri Borgarfjörður Eystri
47 1861
Haförn I SU 42 1.8 1 1.8 Net Mjóifjörður - 1
48 7557
Lundi ÍS 406 1.8 7 0.5 Sjóstöng Súðavík
49 7555
Langvía ÍS 416 1.6 7 0.5 Sjóstöng Súðavík
50 7463
Líf NS 24 1.6 1 1.6 Handfæri Sandgerði
51 7160
Gjávík SK 20 1.5 1 1.5 Handfæri Sauðárkrókur
52 6931
Þröstur ÓF 42 1.4 2 0.7 Handfæri Siglufjörður
53 2486
Lára VI ÍS 112 1.4 1 1.4 Handfæri Suðureyri
54 7556
Stuttnefja ÍS 441 1.3 6 0.6 Sjóstöng Súðavík
55 2493
Falkvard ÍS 62 1.3 1 1.3 Handfæri Suðureyri
56 6591
Inga SH 69 1.3 3 0.6 Grásleppunet Stykkishólmur
57 7610
Bobby 17 ÍS 377 1.3 5 0.5 Sjóstöng Suðureyri
58 2335
Hafdís NS 68 1.2 1 1.2 Handfæri Vopnafjörður
59 6083
Ógnarbrandur ÍS 92 1.2 2 0.8 Handfæri Suðureyri
60 6776
Þrasi VE 20 1.2 2 0.6 Handfæri Vestmannaeyjar
61 6562
Jói BA 4 1.1 2 1.0 Handfæri Tálknafjörður
62 7233
Elli BA 433 1.1 1 1.1 Handfæri Tálknafjörður
63 7259
Blær HU 77 1.0 1 1.0 Handfæri Skagaströnd
64 7157
Draupnir ÍS 485 1.0 3 0.5 Handfæri Suðureyri
65 7604
Bobby 11 ÍS 371 1.0 6 0.3 Sjóstöng Suðureyri
66 7097
Loftur HU 717 1.0 1 1.0 Handfæri Skagaströnd
67 7212
Þrymur SK 72 1.0 1 1.0 Handfæri Skagaströnd
68 7581
Þórshani ÍS 442 0.9 5 0.3 Sjóstöng Súðavík
69 6865
Arnar VE 38 0.9 2 0.5 Handfæri Vestmannaeyjar
70 7352
Steðji VE 24 0.9 2 0.5 Handfæri Vestmannaeyjar

Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisso