Bátar að 8 bt í apríl.nr.1

Listi númer 1.


Það er sama með þennan lista og listann bátar að 13 bt.  hérna er mikið um grásleppubáta

Helga Sæm ÞH sem var aflahæstur í mars byrjar á toppnum og þar a eftir er Litlitindur SU 

og saman eru þessir þeir einu sem yfir 10 tonnin eru kominn


Litlitindur SU mynd Grétar Þór


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2494
Helga Sæm ÞH 70 15.8 7 3.6 Grásleppunet Kópasker - 1
2 6662
Litli Tindur SU 508 13.0 5 3.1 Net Fáskrúðsfjörður
3 2434
Arnþór EA 37 9.8 4 3.2 Grásleppunet Dalvík
4 6811
Blíða VE 263 4.7 2 3.1 Lína Vestmannaeyjar
5 2358
Guðborg NS 336 4.5 3 1.9 Grásleppunet Vopnafjörður
6 2461
Kristín ÞH 15 3.9 1 3.9 Grásleppunet Raufarhöfn
7 2162
Hólmi ÞH 56 3.8 2 3.0 Grásleppunet Þórshöfn
8 2147
Natalia NS 90 3.6 3 1.9 Grásleppunet Bakkafjörður
9 7455
Marvin NS 550 2.7 3 1.6 Grásleppunet Vopnafjörður
10 2342
Víkurröst VE 70 2.7 1 2.7 Handfæri Vestmannaeyjar
11 2328
Manni ÞH 88 2.6 2 1.4 Grásleppunet Þórshöfn
12 1861
Haförn I SU 42 1.9 3 0.8 Rauðmaganet Mjóifjörður - 1
13 6783
Blíðfari HU 52 1.8 2 1.1 Handfæri Skagaströnd
14 7427
Fengsæll HU 56 1.7 2 1.0 Grásleppunet Skagaströnd
15 7076
Hafdís Helga EA 51 1.7 4 1.2 Grásleppunet Dalvík
16 7223
Jökla ST 200 1.6 2 1.4 Grásleppunet Hólmavík
17 2157
Þorsteinn VE 18 1.6 1 1.6 Handfæri Vestmannaeyjar
18 6917
Sæunn HU 30 1.5 2 1.1 Handfæri Skagaströnd
19 7386
Margrét ÍS 202 1.4 1 1.4 Lína Suðureyri
20 6711
Elín NK 12 1.4 4 0.7 Grásleppunet Neskaupstaður
21 6420
Hafþór SU 144 1.3 4 0.5 Grásleppunet Neskaupstaður
22 7097
Loftur HU 717 1.3 1 1.3 Handfæri Skagaströnd
23 7357
Loki ÞH 52 1.0 1 1.0 Handfæri Þórshöfn
24 7183
María EA 77 1.0 3 0.4 Handfæri Dalvík
25 7727
Hjörtur Stapi ÍS 124 1.0 2 0.9 Handfæri Bolungarvík
26 2282
Auðbjörg NS 200 0.9 1 0.9 Handfæri Seyðisfjörður
27 6598
Freygerður ÓF 18 0.7 2 0.6 Grásleppunet Ólafsfjörður
28 7325
Grindjáni GK 169 0.7 1 0.7 Handfæri Grindavík
29 7230
Svala EA 5 0.6 1 0.6 Handfæri Raufarhöfn
30 6061
Byr VE 150 0.5 2 0.3 Handfæri Vestmannaeyjar
31 7323
Kristín NS 35 0.4 2 0.4 Grásleppunet Bakkafjörður
32 7433
Sindri BA 24 0.4 1 0.4 Lína Patreksfjörður
33 7557
Lundi ÍS 406 0.3 1 0.3 Sjóstöng Bolungarvík
34 6776
Þrasi VE 20 0.3 1 0.3 Handfæri Vestmannaeyjar
35 2809
Kári III SH 219 0.2 1 0.2 Handfæri Rif
36 7329
Hulda EA 628 0.1 2 0.1 Handfæri Hauganes, Dalvík
37 1785
Ver AK 38 0.0 1 0.0 Grásleppunet Akranes