Bátar að 8 bt í april.nr.1

Listi númer 1.


Ræsum apríl.  grásleppibátarnir byrja á toppnum 

og báturinn með skemmtilega nafninu ÁN II byrjar í sæti númer 4.  en þessi bátur er eins og er myndalaus.  

kanski einhver reddi mynd af bátum sem það er til.  

Arnþór EA byrjar efstur enn mest hjá honum 6,1 tonn og er það þorskur og grálsleppa


Arnþór EA mynd Haukur Sigytryggur ValdimarssonSæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2434
Arnþór EA 37 17.9 5 6.1 Grásleppunet Dalvík
2 2494
Helga Sæm ÞH 70 11.3 2 6.3 Grásleppunet Kópasker - 1
3 7420
Birta SH 203 9.1 3 4.3 Grásleppunet Grundarfjörður
4 6206
ÁN II BA 81 7.2 5 1.7 Grásleppunet Patreksfjörður
5 7416
Emilý SU 157 5.2 2 3.0 Handfæri Hornafjörður
6 2477
Vinur SH 34 4.0 4 1.4 Handfæri Bolungarvík
7 2342
Víkurröst VE 70 3.9 2 2.1 Handfæri Vestmannaeyjar
8 7076
Hafdís Helga EA 51 3.9 5 1.3 Grásleppunet Dalvík
9 2538
Elli SF 71 3.8 1 3.8 Handfæri Hornafjörður
10 6662
Litli Tindur SU 508 3.7 3 1.5 Net Fáskrúðsfjörður
11 7414
Öðlingur SF 165 3.7 1 3.7 Handfæri Hornafjörður
12 7427
Fengsæll HU 56 3.2 1 3.2 Grásleppunet Skagaströnd
13 7528
Huld SH 76 3.1 2 2.3 Handfæri Reykjavík
14 6776
Þrasi VE 20 3.0 1 3.0 Handfæri Vestmannaeyjar
15 6811
Blíða VE 263 2.9 2 1.7 Lína Vestmannaeyjar
16 7490
Hulda SF 197 2.9 1 2.9 Handfæri Hornafjörður
17 2671
Ásþór RE 395 2.8 2 1.6 Handfæri Reykjavík
18 7344
Von ÓF 69 2.8 1 2.8 Grásleppunet Ólafsfjörður
19 7190
Fiskines KE 24 2.7 2 1.4 Handfæri Sandgerði
20 6918
Dóra HU 225 2.6 2 1.8 Handfæri Reykjavík
21 6598
Freygerður ÓF 18 2.5 2 2.0 Grásleppunet Ólafsfjörður
22 7097
Loftur HU 717 2.4 2 1.8 Handfæri Skagaströnd
23 6917
Sæunn HU 30 2.4 1 2.4 Handfæri Skagaströnd
24 7680
Seigur III EA 41 2.3 2 1.3 Grásleppunet Dalvík
25 7325
Grindjáni GK 169 2.2 2 1.5 Handfæri Grindavík
26 6195
Már HU 545 2.0 1 2.0 Grásleppunet Skagaströnd
27 7180
Sæunn SF 155 2.0 1 2.0 Handfæri Hornafjörður
28 2161
Sigurvon RE 11 2.0 1 2.0 Handfæri Grindavík
29 2417
Kristján SH 176 1.8 1 1.8 Handfæri Hafnarfjörður
30 2499
Straumnes ÍS 240 1.8 1 1.8 Handfæri Hafnarfjörður
31 2716
Doddi SH 223 1.7 1 1.7 Grásleppunet Reykjavík
32 2129
Tjaldur ÓF 3 1.7 3 0.7 Grásleppunet Ólafsfjörður
33 6450
Jón Bjarni BA 50 1.7 1 1.7 Grásleppunet Patreksfjörður
34 7352
Steðji VE 24 1.7 1 1.7 Handfæri Vestmannaeyjar
35 2358
Guðborg NS 336 1.7 1 1.7 Grásleppunet Vopnafjörður
36 1861
Haförn I SU 42 1.6 3 1.0 Rauðmaganet Mjóifjörður - 1
37 2282
Auðbjörg NS 200 1.5 2 0.8 Handfæri Seyðisfjörður
38 7763
Geiri HU 69 1.5 1 1.5 Handfæri Reykjavík
39 7152
Auðunn SF 48 1.5 1 1.5 Handfæri Hornafjörður
40 7105
Alla GK 51 1.5 1 1.5 Handfæri Sandgerði
41 7711
Hvítá HF 420 1.5 1 1.5 Handfæri Hafnarfjörður
42 6382
Arndís HU 42 1.4 1 1.4 Grásleppunet Skagaströnd
43 7641
Raggi ÍS 419 1.4 2 1.1 Handfæri Súðavík
44 6874
Valur ST 30 1.4 1 1.4 Handfæri Drangsnes
45 2834
Hrappur GK 6 1.3 1 1.3 Handfæri Grindavík
46 7223
Jökla ST 200 1.3 2 0.9 Grásleppunet Hólmavík
47 7386
Margrét ÍS 202 1.2 1 1.2 Lína Suðureyri
48 2620
Jaki EA 15 1.2 1 1.2 Handfæri Kópasker - 1
49 7051
Sigurvon ÍS 26 1.2 2 0.9 Handfæri Súðavík
50 2818
þórdís GK 68 1.1 1 1.1 Handfæri Grindavík
51 7103
Ísbjörn GK 87 1.0 2 0.7 Handfæri Sandgerði
52 7413
Auður HU 94 1.0 1 1.0 Grásleppunet Skagaströnd
53 7433
Sindri BA 24 0.9 1 0.9 Lína Patreksfjörður
54 2794
Arnar ÁR 55 0.9 1 0.9 Handfæri Þorlákshöfn
55 6905
Steini GK 34 0.8 1 0.8 Handfæri Sandgerði
56 7259
Blær HU 77 0.8 1 0.8 Handfæri Skagaströnd
57 7194
Fagravík GK 161 0.7 1 0.7 Handfæri Sandgerði
58 1971
Stakasteinn GK 132 0.7 1 0.7 Handfæri Sandgerði
59 6827
Teista ÁR 12 0.7 1 0.7 Handfæri Þorlákshöfn
60 6783
Blíðfari HU 52 0.7 1 0.7 Handfæri Skagaströnd
61 7453
Elfa HU 191 0.7 1 0.7 Grásleppunet Skagaströnd
62 6089
Dolli í Sjónarhól VE 317 0.6 1 0.6 Handfæri Vestmannaeyjar
63 7501
Alli gamli BA 88 0.6 1 0.6 Handfæri Reykjavík
64 6919
Sigrún EA 52 0.5 1 0.5 Handfæri Dalvík
65 6717
Viktoría HU 10 0.5 1 0.5 Handfæri Skagaströnd
66 7357
Loki ÞH 52 0.5 1 0.5 Handfæri Þórshöfn
67 2126
Rún ÍS 29 0.4 1 0.4 Handfæri Akranes
68 2624
Ingibjörg SH 174 0.4 2 0.2 Handfæri Ólafsvík
69 6366
Stekkjarvík AK 6 0.3 1 0.3 Handfæri Akranes
70 6131
Bjartmar ÍS 499 0.3 1 0.3 Handfæri Ísafjörður