Bátar að 8 bt í apríl.nr.1.2022

Listi númer 1.


bátar sem eru á grásleppuveiðum einoka þennan fyrsta listan í apríl

3 bátar komnir með yfir 10 tonnin , þar sem að Birta SH byrjar aflahæstur

í 8 og 9 sætinu eru svo handfærabátar og báðir frá Vestmannaeyjum,

Litlitindur SU á netum er svo í sæti númer 10


Þorsteinn VE mynd  Ólafur Már Harðarson

Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 7420
Birta SH 203 15.7 5 5.4 Grásleppunet Grundarfjörður
2 2494
Helga Sæm ÞH 70 13.2 6 3.3 Grásleppunet Raufarhöfn
3 7382
Sóley ÞH 28 10.2 5 2.7 Grásleppunet Húsavík
4 2370
Sigrún Hrönn ÞH 36 9.9 3 4.1 Grásleppunet Húsavík
5 2147
Natalia NS 90 8.9 4 3.5 Grásleppunet Bakkafjörður
6 6857
Sæfari BA 110 8.2 5 2.3 Grásleppunet Patreksfjörður
7 7427
Fengsæll HU 56 7.0 4 2.3 Grásleppunet Skagaströnd
8 2157
Þorsteinn VE 18 7.0 3 3.6 Handfæri Vestmannaeyjar
9 2342
Víkurröst VE 70 6.8 3 3.3 Handfæri Vestmannaeyjar
10 6662
Litli Tindur SU 508 6.7 6 1.4 Net Fáskrúðsfjörður
11 7223
Jökla ST 200 6.4 3 2.4 Grásleppunet Hólmavík
12 6610
Báran SI 86 6.1 4 1.9 Grásleppunet Siglufjörður
13 1560
Snarti ÞH 106 5.8 4 2.3 Handfæri Kópasker - 1
14 7413
Auður HU 94 5.7 3 2.3 Grásleppunet Skagaströnd
15 7453
Elfa HU 191 5.2 3 2.2 Grásleppunet Skagaströnd
16 1808
Ósmann BA 47 5.2 5 1.8 Grásleppunet Patreksfjörður
17 2461
Kristín ÞH 15 5.0 3 2.4 Grásleppunet Raufarhöfn
18 2319
Gammur II SK 120 4.9 5 1.3 Grásleppunet Sauðárkrókur
19 1785
Ver AK 38 4.8 4 1.8 Grásleppunet Akranes
20 6382
Arndís HU 42 4.1 3 1.5 Grásleppunet Skagaströnd
21 6776
Þrasi VE 20 3.8 3 1.8 Handfæri Vestmannaeyjar
22 6717
Viktoría HU 10 3.4 4 1.2 Grásleppunet Skagaströnd
23 7459
Beta SU 161 3.2 4 1.2 Handfæri Djúpivogur
24 6131
Bjartmar ÍS 499 3.0 3 1.1 Handfæri Suðureyri
25 2282
Auðbjörg NS 200 2.9 3 1.2 Handfæri Seyðisfjörður
26 7076
Hafdís Helga EA 51 2.8 5 1.0 Grásleppunet Dalvík
27 6450
Jón Bjarni BA 50 2.8 6 0.6 Grásleppunet Patreksfjörður
28 2568
Skvettan SK 37 2.6 3 1.1 Grásleppunet Sauðárkrókur
29 7281
Hólmar SH 355 2.5 2 1.6 Botnvarpa Þorlákshöfn
30 7104
Már SU 145 2.4 2 1.3 Handfæri Djúpivogur
31 7433
Sindri BA 24 2.3 3 0.9 Grásleppunet Patreksfjörður
32 7490
Hulda SF 197 2.1 2 1.1 Handfæri Hornafjörður
33 2819
Sæfari GK 89 2.1 1 2.1 Handfæri Grindavík
34 2818
þórdís GK 68 1.9 1 1.9 Handfæri Grindavík
35 7465
Jökull ÞH 17 1.6 2 0.8 Grásleppunet Kópasker - 1
36 7641
Ingibjörg SH 174 1.6 1 1.6 Handfæri Ólafsvík
37 7325
Grindjáni GK 169 1.5 1 1.5 Handfæri Grindavík
38 6917
Sæunn HU 30 1.3 1 1.3 Handfæri Skagaströnd
39 7423
Uggi VE 272 1.2 2 1.0 Handfæri Vestmannaeyjar
40 7414
Öðlingur SF 165 1.2 2 1.0 Handfæri Hornafjörður
41 6252
Bára NS 126 1.0 3 0.9 Handfæri Bakkafjörður
42 2555
Kiddi ÍS 189 0.9 1 0.9 Handfæri Bolungarvík
43 7097
Loftur HU 717 0.8 1 0.8 Handfæri Skagaströnd
44 2499
Straumnes ÍS 240 0.7 1 0.7 Handfæri Hafnarfjörður
45 6563
Vinur SK 22 0.7 1 0.7 Handfæri Sauðárkrókur
46 6055
Erla AK 52 0.7 1 0.7 Handfæri Akranes
47 7416
Emilý SU 157 0.7 1 0.7 Handfæri Hornafjörður
48 7105
Alla GK 51 0.6 1 0.6 Handfæri Sandgerði
49 7051
Sigurvon ÍS 26 0.6 1 0.6 Handfæri Bolungarvík
50 2126
Rún ÍS 29 0.6 2 0.4 Handfæri Arnarstapi
51 6919
Sigrún EA 52 0.6 2 0.4 Handfæri Dalvík
52 7194
Fagravík GK 161 0.5 1 0.5 Handfæri Sandgerði
53 7339
Skuld ÍS 21 0.5 1 0.5 Handfæri Sandgerði
54 7485
Valdís ÍS 889 0.4 1 0.4 Handfæri Arnarstapi
55 2671
Ásþór RE 395 0.3 1 0.3 Net Reykjavík
56 7727
Hjörtur Stapi ÍS 124 0.3 1 0.3 Handfæri Bolungarvík
57 7428
Glær KÓ 9 0.3 1 0.3 Handfæri Reykjavík
58 2625
Eyrarröst ÍS 201 0.3 1 0.3 Handfæri Hafnarfjörður
59 7323
Kristín GK 18 0.3 1 0.3 Handfæri Sandgerði
60 7103
Ísbjörn GK 87 0.2 1 0.2 Handfæri Sandgerði
61 2809
Kári III SH 219 0.1 1 0.1 Handfæri Rif