Bátar að 8 bt í aprí.nr.2

Listi númer 2.,


Góð veiði hjá grásleppubátunum.  Helga Sæm ÞH heldur áfram að fiska vel.  var aflahæstur í mars og var núna með 9,8 tonní 3 rórðum og kominn yfir 25 tonn,

Arnþór EA 4,3 tonní 2

Hólmi ÞH 5,6 tonn í 2

Guðborg NS 4,1 toní 2

Kristín ÞH 4,4 tonn í 1

Grindjáni GK 4,3 tonní 2 á færum og er því aflahæsti handfærabáturinn á þessum lista


Grindjáni GK Mynd Vigfús Markússon




Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2494 1 Helga Sæm ÞH 70 25.7 10 4.4 Grásleppunet Kópasker - 1
2 2434 3 Arnþór EA 37 14.0 6 3.2 Grásleppunet Dalvík
3 6662 2 Litli Tindur SU 508 13.0 5 3.1 Net Fáskrúðsfjörður
4 2162 7 Hólmi ÞH 56 9.3 4 3.7 Grásleppunet Þórshöfn
5 2358 5 Guðborg NS 336 8.6 5 2.2 Grásleppunet Vopnafjörður
6 2461 6 Kristín ÞH 15 8.3 2 4.4 Grásleppunet Raufarhöfn
7 2147 8 Natalia NS 90 7.4 5 2.3 Grásleppunet Bakkafjörður
8 7455 9 Marvin NS 550 5.8 5 1.8 Grásleppunet Vopnafjörður
9 7427 14 Fengsæll HU 56 5.1 4 3.0 Grásleppunet Skagaströnd
10 7325 28 Grindjáni GK 169 5.1 3 2.5 Handfæri Grindavík
11 1803
Stella EA 28 5.0 2 2.8 Grásleppunet Kópasker - 1
12 2328 11 Manni ÞH 88 5.0 4 1.5 Grásleppunet Þórshöfn
13 6811 4 Blíða VE 263 4.7 2 3.1 Lína Vestmannaeyjar
14 7386 19 Margrét ÍS 202 4.1 2 2.7 Lína Suðureyri
15 7223 16 Jökla ST 200 3.4 4 1.4 Grásleppunet Hólmavík
16 6443
Steinunn ÁR 34 3.2 1 3.2 Handfæri Þorlákshöfn
17 2342 10 Víkurröst VE 70 2.7 1 2.7 Handfæri Vestmannaeyjar
18 2809 35 Kári III SH 219 2.6 3 1.5 Handfæri Rif
19 7413
Auður HU 94 2.6 1 2.6 Grásleppunet Skagaströnd
20 7418
Víkingur SI 78 2.5 2 1.9 Grásleppunet Siglufjörður
21 2370
Sigrún Hrönn ÞH 36 2.5 1 2.5 Grásleppunet Húsavík
22 7076 15 Hafdís Helga EA 51 2.4 6 1.2 Grásleppunet Dalvík
23 2477
Vinur SH 34 2.3 1 2.3 Handfæri Rif
24 1992
Elva Björg SI 84 2.3 3 1.6 Grásleppunet Siglufjörður, Ólafsfjörður
25 2185
Hjalti HU 313 2.3 1 2.3 Grásleppunet Skagaströnd
26 7323
Kristín NS 35 2.2 4 1.1 Grásleppunet Bakkafjörður
27 6195
Már HU 545 2.2 1 2.2 Grálúðunet Skagaströnd
28 2819
Sæfari GK 89 2.1 1 2.1 Handfæri Grindavík
29 7453
Elfa HU 191 2.1 1 2.1 Grásleppunet Skagaströnd
30 7230
Svala EA 5 2.1 2 1.5 Handfæri Raufarhöfn
31 2818
þórdís GK 68 2.1 1 2.1 Handfæri Grindavík
32 7382
Sóley ÞH 28 2.0 1 2.0 Grásleppunet Húsavík
33 2834
Hrappur GK 6 2.0 1 2.0 Handfæri Grindavík
34 1861
Haförn I SU 42 1.9 3 0.8 Rauðmaganet Mjóifjörður - 1
35 6598
Freygerður ÓF 18 1.9 5 0.6 Grásleppunet Ólafsfjörður
36 6382
Arndís HU 42 1.8 1 1.8 Grásleppunet Skagaströnd
37 6783
Blíðfari HU 52 1.8 2 1.1 Handfæri Skagaströnd
38 2157
Þorsteinn VE 18 1.6 1 1.6 Handfæri Vestmannaeyjar
39 6917
Sæunn HU 30 1.5 2 1.1 Handfæri Skagaströnd
40 6711
Elín NK 12 1.4 4 0.7 Grásleppunet Neskaupstaður
41 6420
Hafþór SU 144 1.3 4 0.5 Grásleppunet Neskaupstaður
42 1770
Áfram NS 169 1.3 1 1.3 Grásleppunet Bakkafjörður
43 7097
Loftur HU 717 1.3 1 1.3 Handfæri Skagaströnd
44 7357
Loki ÞH 52 1.0 1 1.0 Handfæri Þórshöfn
45 7183
María EA 77 1.0 3 0.4 Handfæri Dalvík
46 7727
Hjörtur Stapi ÍS 124 1.0 2 0.9 Handfæri Bolungarvík
47 7557
Lundi ÍS 406 0.9 2 0.6 Sjóstöng Bolungarvík
48 2282
Auðbjörg NS 200 0.9 1 0.9 Handfæri Seyðisfjörður
49 7412
Hilmir SH 197 0.8 1 0.8 Handfæri Ólafsvík
50 6919
Sigrún EA 52 0.8 2 0.6 Handfæri Grímsey
51 1785
Ver AK 38 0.7 2 0.7 Grásleppunet Akranes
52 6061
Byr VE 150 0.5 2 0.3 Handfæri Vestmannaeyjar
53 7433
Sindri BA 24 0.4 1 0.4 Lína Patreksfjörður
54 7602
Bobby 9 ÍS 369 0.3 1 0.3 Sjóstöng Suðureyri
55 6776
Þrasi VE 20 0.3 1 0.3 Handfæri Vestmannaeyjar
56 2805
Sella GK 225 0.3 1 0.3 Handfæri Sandgerði
57 2625
Eyrarröst ÍS 201 0.2 1 0.2 Lína Hafnarfjörður
58 6905
Steini GK 34 0.2 1 0.2 Handfæri Sandgerði
59 7329
Hulda EA 628 0.1 2 0.1 Handfæri Hauganes, Dalvík