Bátar að 8 bt í des.2023.nr.1
Listi númer 1
Mjög fáir bátar á þessum lista á veiðum og aðeins tveir eru álínu, Eyrarröst ÍS og Sindri BA
fjórir bátar á færum og er Straumnes ÍS hæstur af þeim.
Þara báturinn Sigri SH byrjar efstur og aldrei þessu vant þá fannst mynd af þessum báti
enn eins og sést þá er báturinn töluvert öðruvísi enn aðrir á þessum lista
Sigri SH mynd Isea ehf
Sæti | Sknr | Áður | Nafn | Heildarafli | Fjöldi | Mesti afli | Höfn | Höfn |
1 | 9057 | Sigri SH 0 | 7.6 | 1 | 7.6 | Þari | Stykkishólmur | |
2 | 2625 | Eyrarröst ÍS 201 | 4.3 | 1 | 4.3 | Lína | Suðureyri | |
3 | 2499 | Straumnes ÍS 240 | 2.7 | 3 | 1.1 | Handfæri | Suðureyri | |
4 | 6936 | Sædís EA 54 | 1.7 | 2 | 1.3 | Handfæri | Grímsey | |
5 | 7433 | Sindri BA 24 | 1.6 | 2 | 0.8 | Lína | Patreksfjörður | |
6 | 7392 | Dímon GK 38 | 1.0 | 1 | 1.0 | Handfæri | Sandgerði | |
7 | 6575 | Garri BA 90 | 0.4 | 1 | 0.4 | Handfæri | Tálknafjörður | |
8 | 1882 | Stína SH 91 | 0.1 | 1 | 0.1 | Þorskgildra | Stykkishólmur |