Bátar að 8 bt í des.2023.nr.4

Listi númer 4

Lokalistinn

Ekki voru margir bátar sem voru að róa  í þessum flokki í desember og því enn færri á milli jóla og nýárs

en Dímon GK var með 3,7 tonn í 3 róðrum og mest 1,7 tonn sem er nú ansi gott miðað við desember og endaði í 4 sætinu 
Straumnes ÍS 2,3 tonn í 2 

en þessir tveir bátar voru þeir einu sem komu með afla og voru að róa á milli hátíða

Dimon GK mynd Birgir á Líf NS



Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn Höfn
1 2625 1 Eyrarröst ÍS 201 12.0 3 4.3 Lína Suðureyri
2 2499 4 Straumnes ÍS 240 8.4 8 1.4 Handfæri Suðureyri
3 9057 2 Sigri SH 0 7.6 1 7.6 Þang Stykkishólmur
4 7392 6 Dímon GK 38 7.1 6 1.8 Handfæri Sandgerði
5 7433 3 Sindri BA 24 6.8 8 1.6 Lína Patreksfjörður
6 2441 5 Kristborg SH 108 4.8 2 2.5 Lína Stykkishólmur
7 6936 7 Sædís EA 54 2.1 3 1.3 Handfæri Grímsey
8 6827 8 Teista SH 118 0.7 2 0.4 Handfæri Þorlákshöfn
9 6575
Garri BA 90 0.4 1 0.4 Handfæri Tálknafjörður
10 6548
Þura AK 79 0.4 1 0.4 Lína Akranes
11 1882
Stína SH 91 0.3 2 0.2 Þorskgildra Stykkishólmur