Bátar að 8 Bt í Desember 2024.nr.3

Listi númer 3


SVona var staðan þegar að bátarnir stoppuðu fyrir jólin,

þrir bátar með yfir 10 tonna afla 

Eyrarröst ÍS með 3,2 tonn í einni löndun 
STormur ST 4,3 tonn í 2
Sigri SH 1,8 tonn í 1
Sindri BA 2,5 tonn í 2
Glaumur SH 1,4 tonn í 1 á færum,  ansi góður færaafli hjá Glaumi SH núna í desember
Ásdís ÓF 2,1 tonn í 2 á færum 




Stormur ST áður Manni ÞH Mynd Vigfús Markússon




Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn Höfn
1 2625 1 Eyrarröst ÍS 201 17.6 5 5.1 Lína Suðureyri
2 2328 3 Stormur ST 69 12.2 5 3.2 Lína Hólmavík
3 9057 2 Sigri SH 0 10.4 3 7.1 Þari Stykkishólmur
4 7433 4 Sindri BA 24 5.5 4 1.6 Lína Patreksfjörður
5 2825 5 Glaumur SH 260 3.6 3 1.6 Handfæri Rif
6 2596 8 Ásdís ÓF 9 2.8 3 1.1 Handfæri Siglufjörður
7 7737 6 Jóa II SH 275 0.9 2 0.5 Handfæri Rif
8 6931 7 Þröstur ÓF 42 0.8 2 0.4 Handfæri Ólafsfjörður
9 1992 11 Elva Björg SI 84 0.7 4 0.4 Handfæri Siglufjörður
10 6936
Sædís EA 54 0.5 1 0.5 Handfæri Grímsey
11 2157 9 Lizt ÍS 153 0.5 1 0.5 Lína Flateyri
12 7392
Dímon GK 38 0.2 1 0.2 Handfæri Sandgerði
13 7255
Snorri GK 1 0.1 1 0.1 Handfæri Sandgerði
14 6827
Teista ÁR 2 0.1 1 0.1 Handfæri Sandgerði