Bátar að 8 BT í Desember 2025.nr.1

Listi númer 1


Sjaldan eða aldrei hafa jafn fáir bátar hafið veiðar í Desember í minnsta flokknum hérna á síðunni eins og núna í desember

aðeins þrír bátar og þar af tveir þeirra frá Sandgerði.  

þriðji báturinn er Laufey ÍS frá Flateyri.  

Laufey ÍS mynd ókunnur

Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mest Veiðarfæri Höfn
1 7432
Hawkerinn GK - 64 0.82 1 0.82 Handfæri Sandgerði
2 2238
Laufey ÍS - 60 0.63 1 0.63 Handfæri Flateyri
3 7463
Líf NS - 24 0.46 1 0.46 Handfæri Sandgerði