Bátar að 8 BT í Desember 2025.nr.1
Listi númer 1
Sjaldan eða aldrei hafa jafn fáir bátar hafið veiðar í Desember í minnsta flokknum hérna á síðunni eins og núna í desember
aðeins þrír bátar og þar af tveir þeirra frá Sandgerði.
þriðji báturinn er Laufey ÍS frá Flateyri.

Laufey ÍS mynd ókunnur
| Sæti | Sknr | Áður | Nafn | Heildarafli | Fjöldi | Mest | Veiðarfæri | Höfn |
| 1 | 7432 | Hawkerinn GK - 64 | 0.82 | 1 | 0.82 | Handfæri | Sandgerði | |
| 2 | 2238 | Laufey ÍS - 60 | 0.63 | 1 | 0.63 | Handfæri | Flateyri | |
| 3 | 7463 | Líf NS - 24 | 0.46 | 1 | 0.46 | Handfæri | Sandgerði |