Bátar að 8 BT í Desember 2025.nr.3

Listi númer 3


Töluverð fjölgun á bátunum og Hawkerinn GK sem var efstur réri ekkert inná þennan lista

Fengsæll HU frá Skagaströnd var með 6,5 tonn í 3 rórðum og þar á eftir er Blíða VE en báðir bátarnir eru á línu

eins og Sindri BA sem er í sæti 3

Líf GK sem er á færum var með 2,6 tonn í 3 róðrum og er hæstur af færabátunum

og þó að Hawkerinn GK hafi engum afla landað inná þennan lista þá er engu að síður

næst hæstur af færabátunum á þessum lista í des
Fengsæll HU mynd Skagastrandarhöfn



Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mest Veiðarfæri Höfn
1 7427
Fengsæll HU - 56 6.46 3 2.7 Lína Skagaströnd
2 2434 2 Blíða VE - 263 4.78 3 1.8 Lína Vestmannaeyjar
3 7433
Sindri BA - 24 3.91 3 1.5 Lína Patreksfjörður
4 7463 5 Líf NS - 24 3.06 4 0.5 Handfæri Sandgerði
5 2147
Natalia NS - 90 2.86 2 1.6 Lína Bakkafjörður
6 7432 1 Hawkerinn GK - 64 2.61 2 1.8 Handfæri Sandgerði
7 2104
Þorgrímur SK - 27 2.04 1 2.0 Lína Sauðárkrókur
8 7336
Ólafur GK - 133 1.95 3 0.8 Handfæri Grindavík
9 2805 3 Sella GK - 225 1.79 2 1.1 Handfæri Sandgerði
10 7716
Ósk KE - 5 1.25 2 0.7 Handfæri Sandgerði
11 6548
Þura AK - 79 0.77 1 0.8 Lína Akranes
12 2238 4 Laufey ÍS - 60 0.63 1 0.6 Handfæri Flateyri
13 6919
Sigrún EA - 52 0.50 1 0.5 Handfæri Dalvík